Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 29
Stjórnarlög Islands-
25
breyta Jjeim og gjöra |>au rýrari oss til lianda. Og þannig
eru lög þessi, eptir sjálfum bókstaf sínum, óskuldbindandi
fyrir oss, en einúngis yfirlýsíngarlög, og ab öllu leyti,
— einnig a& því, er Iyktaleibslu fjárkrafanna vibvíkur —
einúngis tiibob í lagaformi. — En eptir hinni skob-
uninni, sem vill, ab fslandi skuli snarab undir grundvaliar-
iögin, og þab a?> svo miklti leyti látib njúta jafnréttis vib
dönsk héruö, sem flýtur af 95. gr., srnbr. 2. gr. hinna endur-
skobu&u grundvallarlaga, ver&ur ekki einusinni nein vörn
frant fær& fyrir Iögmæti Iaganna 2. Januarl871. þegar
svo er áliti&, hafa þau í sér fólgi& hi& argasta grund-
vallarlaga-brot, me&an 2. gr. grundvallarlaganna stendur
óbreytt.
Loksins gengur stjórnarskráin 5. Januar 1874 þvert
ofaní allt þa&, sem stjórnin hefir haldið fram, eptir því
sem a& framan er tali&, því a& hún ver&ur hvorki byg&
á gildi grundvallarlaganna fyrir Island, eptir því sem
þegar er sýnt, nö á því, sem Ieyfilegt væri, ef um
nýlendustjórnar-reglur væri að ræða. í tilbúníngi stjórnar-
skrárinnar hefir einmitt beitt verið einveldisstjórn og ai'ls-
munum. Tillögur alþíngis hafa einúngis veri& metnar af
handahóíi, þar sem þær og skilyr&i þau, sem me& berum
or&um voru tekin fram af þíngsins hálfu, liafa eigi hreint
og beint veri& brotin á bak aptur. þessi lög hljóta því
a& vera sprottin af sko&unarhætti, sem ekki getur —
hver sem tilgángurinn kann a& hafa verið — veitt hinni
dönsku þjób a& hennar hluta nein lögleg yfirráð yfir
nokkru því málefni, sem snertir Island, hvort heldur er
a& öllu, e&a eigi nema a& nokkru leyti, heltlur einúngis
íslendingum einum og konúngi þeirra (sjá 61. gr.). Og
þareb vör eigi efumst um, a& stjórnin hafi gildi þossara
laga í hávegum, og jafnvel í talsvert meiri metum, en vér