Andvari - 01.01.1877, Page 31
Stjórnarlög íslands.
27
hafi eigi ná& til þeirra löggjafartnálefna, seru eptir e&li
hlutarins og hinni gildandi stjórnarskipun væri sameiginleg
meb Danmörku og íslandi, t. a. m. þeirra mála, sem
snerti konúnginn, ríkiserf&ir, ríkisvörn á sjó og landi,
réttindi innborinna inanna, ríkisskuldirnar og fjárhaginn
yfirhöfuí) ab tala o. s. frv.
þessi a&greiníng á sérstaklegum og sameiginlegum
ináluni vir&ist í snöggu brag&i a& sty&jast viö 1. gr. í
alþíngis-tilskipun 8. Marts 1843. þar er sagt, a& alþíng
6é stofnaö vegna þeirra mála, sem snerta ísland ein-
göngu1, en markleysi hennar ver&ur augljóst, þegar
a&gætt cr, hvcrnig og me& hverjum atvikum tilskipan
þessi er undir komin; því þaö er alkunnugt2, aö þessu
or&i var innskotiö eptir rá&i Hróarskeldu-þíngsins, af
einberri varkárni þess, til a& varna því, a& þau málefni,
sem áhrær&u Danmörk, yr&i eigi lögö fyrir alþíng, á&ur
leitaÖ yr&i konúngs-samþykkis, og þar me& seinkaö fyrir
þeim. En eptir skilníngi stjórnarinnar var þotta jafnt
á komi& me& alþíngi og fulltrúa-þíngum Dana og hertoga-
dæmanna, og vita allir hverjar doilur risu útaf því,
bæöi vi& stjórnina og þíngin í hertogadæmunum, þegar
fulltrúaþíng Dana fóru a& ræ&a unt máliö í Slesvík. f>a&
var því au&vitaö, a& almenn lög og tilskipanir, er a& eins
') Nákvæmlega aö sogja hljóðar grolnin Jiannig: u&ö í staðinn
íyrir að málefni jiau, er snerti ísland, sem samkvsemt tilsk.
28. Mai 1831 (standaþíngs-tilskipuninni) heyri undir verksvið
standaþínganna, liingað til hafl verið lögð undir meðferð standa-
]>ínga Eydana, skuli téð iand (Island) hér eptir hafa sína eigin
ráðgefandi samkomu, alþing. pannig rauni aðgjörðir téðra
standaþínga, með tiiliti tii iaga og ráðstafana, er snerta Island
eingöngu, gánga til alþíngls, og frá þeirri stund muni eng-
inn fulltrúi fyrir liönd Islands verða framvegis látinn sitja í
téðri standasamkomu.
J) Sjá Ný Félagsr. XVI, 83.