Andvari - 01.01.1877, Page 32
28
Stjórnarlög íslands.
snertu Danmörku, uríiu eigi lögö fyrir alþíng, heldur en
þíng hertogadæmanna, og hinsvegar urbu eigi lögb fyrir
fulltrúaþíng Dana og hertogadæmanna þau lög og til-
skipanir, er snertu Island eingöngu; þau lög og tilskipanir
aptur á múti, er ekki snertu Island eingöngu, en
þúttu einnig „bcinlínis var&a hag Danmerkur,” þau
átti ab vísu einnig aí> leggja fyrir þíngin í Danmörku, en
þab átti jafnframt aib leggja þau bæbi fyrir fulltrúaþíng Sles-
víkur og Holsetalands, — enda getur eigi veri& ágrein-
íngur um þetta atribi, þar sem stendur í inngángi al-
þíngis-tilskipunarinnar rett á undan, a& alþíng fái þann
starfa í íslands málum, er þíng Eydana ábur
haf&i, en þetta mibar aptur til þess, sem þegar er
ákvebib í úrskur&inum 20. Mai 1840, því a& þar segist
konúngur vilja: tla& alþíngi eigi a& liafa alla liina sömu
sýslu og áhinumö&rum fulltrúaþíngum vorum;”
og enn fremur þegar athuga& er, hvernig fyrirskipab er í
konúngs úrsk. 10. Novbr. 18431 um þa&, hvernig alþíngis-
tilskipuninni skuli framfylgt me& tilliti til almennra
málefna. Merkíng or&anna tleinúngis vi&víkjandi” er
því hin sama einsog stæ&i: „a& því ieyti er snertir”, og
undirstö&uatri&i stjúrnarinnar, a& alþíng stæ&i eigi jafn-
hli&a hinum þíngunum, er þannig úr lausu lopti komi&.
þar af lei&ir aptur, afe stjúrnin ávinnur ekkert vife a&
tengja 23. Septbr. 1848 vi& 79. gr. alþíngistilskipunar-
innar, enda fer nú fjarri, a& konúngsbréfife styrki mál-
sta& stjúrnarinnar í minnsta máta. Ilún hlýtur miklu
fremur me& því a& játa, a& liig hafi verife brotin á oss,
þar sem kosníngarlög til ríkisfundar hafi eigi verife lögb
fyrir alþíng, einnig hlýtur hún a& hafa jafnframt kannazt
') Smbr. bref dómsinálaráðgjafans 23. Mai 1853.