Andvari - 01.01.1877, Page 34
30
Stjórnarlög Islands.
litib þannig á þau, sem stjórnin gjörir 1867, miklu fremur
er þab víst, ab hún fer beint ofaní þann skilníng, sem
ríkisfundurinn 1848—49 lagbi, og hlaut ab leggja, í kon-
úngsbréfib 23. Septbr. 1848, ab ísland væri meb því
gjörsamlega undanþegib grundvallarlögunum. þessu
héldu menn einnig fram síbar meir, svo sem sýna orb
eptir Rósenörn á ríkisþíngi Dana, ab réttarmeövitund stjórn-
arinnar gat þá ekki sætt sig vib neinn meöalveg á milli
þess, ab gjöra grundvallarlögin gildandi á islandi aí> öllu
leyti, ebur þá alls ekki, og hljóba þauþannig: ltþegar
átti aí> ákveba stjórnarlögun Islands og samband vib Dan-
mörku og ríkisþíngib .... varb niburstaban sú, ab þó
stjórninni þætti þab varla allskostar vel fallib, þá þóktist
hún þó vera svo bundin vib grundvallarlögin, ab hún
gæti ekki komib fslandi undir þau, nema þau væri tekin
811, ella yrbi ab lögtaka breytíngar samkvæmt
100 gr. í grundvallarlögunm”1 (samanb. orb Bjer-
rings, þegar kosníngarlög Færeyínga voru rædd á ríltis—
þíngi Ðana 14. Novbr. 1850: „Örsteb mætti ekki álíta
Færeyjar undanteknar Iögunum, eins og gjört
hefbiverib mebSlesvík og Island”). Örsteb færir rök
aptur á móti fyrir, ab orbin Danmarks Ilige eigi ekki
ab ná yfir Færeyjar, Jjví á þjóbfundi Dana hefbi verib
borib upp þab breytíngar-atkvæbi, ab meb þeim orbum
skyldi vera meint öll lönd Danakonúngs, og þarmeb
Slesvík, Island og Færeyjar, en þetta hefbi eigi komiö til
atkvæba, því ab menn hefbi viljab láta þab óákvebiö,
hvort grundvallarlögin 3kyldi ná til þessara landa eba ekki
. . . þab hefbi auösjáanlega veriö svo tilætlazt, þó engin
beinlínis lög væri fyrir því, ab grundvallarlögin ætti ekki
) BíkisJjíngstíðindi á 2280—2263. dálki.