Andvari - 01.01.1877, Síða 39
Stjornarlög Islands.
35
ákvaríianir vibvíkjandi stjórn sérstaklegra málefna íslands
upp í frumvarp þaf>, sem þar af) laut, og sem hún kvafi
ríkisþíngib ekki varfia at> neinu, heldur alþíng eitt og
konúng. En útaf þessu brá hún alveg, því í stö&ufrum-
varpinu, er ríkisþínginu skyldi gefifi fullnafiar-
atkvæfii um, skyldu tilgreind öll þau málefni,
er vera skyldi sérstaldeg fyrir ísland; þar skyldu
og eiga heima allar abalákvarbanir vifivíkjandi
stjúrn þeirra; þannig var þar skipaf) fyrir, af) einn af
ráfigjöfum hinna dönsku málefna skyldi settur til gæzlu
málefna Islands, hann skyldi, jafnt sem hinir rábherrar
ríkisins, sitja á ráfistefnum í stjúrnarráfinu, og ábyrgjast
stjúrnarathafnir sínar af) eins fyrir ríkisþíngi og konúngi
(í sérstaklegum málum!) — Mef> svofelldu múti var
gjör tilraun til þess, af) svipta oss öllum rétti, jafnvel hinu
hérabslega jafnrétti (sbr. 25. bls.), sem grundvallarlögin
láta alla þegna Danmerkur ríkis eiga |>átt í, en gefa ríkis-
þínginu fullt vald yfir oss framvegis alla tíf) (sem „þegnum
þegnanna”) — þetta var af>ferf>, sein, eins og fleiri iilræfii
stjúrnarinnar vif) oss ab undanförnu, var úlögleg frá upp-
bafi til enda, og því af> eins hefbi mátt verja formlega
eptir á, ef alþíng heffi látifi lokkazt fyrir ögranir og
svse3ni stjúrnarinnar og hennar sinna, og gefifi málif) frá
sér á vald Dana.
3*