Andvari - 01.01.1877, Page 41
Stjórnarlög Islands.
37
— öbruvísi en sem tilbob í lagaformi1, sem alþíng
eptirá getur eptir vild sinni hafnab ebur abhyllzt. Al-
])íng höf nú þegar um sumariö 1871 allraþegnsamlegast
mótmæli gegn gildi Iaga þessara fyrir fsland, og þeirri
abferb hinnar dönsku stjúrnar, aö gjöra tilraun til þess ab
setja þessi lög ú íslandi2 3 einúngis eptir samþykki hins
danska ríkisþíngs, og ún þess samþykki alþíngis væri
fengið. þar ab auki túk alþíng fyrir Islands hönd ú múti
þeim 30,000 + 20,000 rdl., sem eptir lögunum 2.
Januar 1871 úttu ab greibast úr ríkissjóbi Danmerkur í
hinn íslenzka landssjúf), en gat þar ú múti ekki vifiurkennt,
ab öll skuldaskipti milli ríkissjúbsins og fslands væri þar-
meb ú enda kljúb, og jafnframt og þíngiö 'geymdi íslandi
rétt þess úskertan um framangreind atri&i, rébi þab til,
ab um þau yröi leitab samkomulags vif) íslendínga ú sér-
stöku þíngi ú Islandi, er hefbi fullt samjrykktar-atkvæöi
fyrir þjúbarinnar hönd; og þessuni yfirlýsíngum og skil-
múlum, sem alþíng seíti, eru Danir úbrigbilega húðir,
þegar þeir eigi túku fjúrvoitíngar sínar aptur rétt um
hæl; þannig stendur eptir loforb og lögskylda Dana, at>
borga oss tillagiö sem afborgun uppí skuld, ún þess
ab skuldaskipti íslands og Ðanmerkur sé þar-
meb ú enda kljúb, en til yfirlýsíngar stjúrnarinnar
1871a, ab lögin 2. Januar 1871 skyldi vera „úraskanleg
!) Smbr. Ný Félagsrit XXVIII (1871) bls. 63—83, og orð Krie-
gers, eem |iá var dómsmálaráðgjafl, að pau su yfirlýsíngar-
)ög (declaratorisk) af hálfu Dana. pað er i'áfræði að ætla —
eins- og konúngsfulltrúi 1871 — aö pessliáttar lög komi eigi
fyrir í stjórnarefnum, að minnsta kosti eru skýr dæmi til
frá AuBturríki um hið gagnstæða.
2) pau hafa verið )mr kunngjörð hið sama vor.
3) Auglýsíng stjórnarinnar tii alþíngis 22. Mai 1871 og píngsetn-
íngarræða konúngsfulltrúa, sjá Tíðindi frá alþíngilS?! I, 3-4.