Andvari - 01.01.1877, Page 44
40
Stjórnarlög íslands.
úr, sem láta ser svo annt um aí> Íslendíngar gángist undir
lögin 2. Januar 1871, og sem ætla, aí> oss sé svo mikil
gæ&i fólgin og vernd í [ressum lögum. Oss [>ykir líklegt,
aö þeir gángi sjálíir fúslega a& úrlausninni, og vér skulum
eins fúslega lofa þeim a& fást vife svo fró&legt verkefni.
IV. þíngvallafundur og alþíng 187 3.
Kóngsþrælar Islenzkir aldregi vóru.
Bjarni Thorarensen.
J>jó& vor haf&i enn sem fyr skýlausa sögulega heimild,
þjó&lega heimtíngu, stjórnlagalegan rétt og þá eigi sí&ur
óumflýjanlega þörf á þeirri stjórnarbót og þeirri stjórnar-
skipun, sem óskoraö veitti henni löggjafarvald, fjárforræ&i
og óhá&a innlenda stjórn í öllum íslands málefnum, og
þau réttindi í sambandinu vi& Danmörk, a& ekkert yr&i
þa& a& lögum á íslandi, sem alþíng ekki samþykkti. þetta
var tvívegis ítreka& 1873; fyrst á þjó&fundi á þíng-
völlum me& áskoruninni til alþíngis um a& semja frum-
varp til fullkominnar stjórnarskrár, er væri byg& á þeim
a&alatri&um:
1. A& Islendíngar sé sérstakt þjó&félag, og standi
í því einu sambandi vi& Danaveldi, a& þeir lúti hinum
sama konúngi.
2. A& konúngur veiti alþíngi fullt löggjafarvald og
fjárforræ&i.
3 og 4. A& allt dómsvald og öll landstjórn sé á
íslandi sjálfu.
5. A& ekkert ver&i þa& a& lögum, sem alþíng ekki
samþykki, og