Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 45
Stjórnarlög íslands.
41
6. aí) konúngur skipi jarl á íslandi, er beri ábyrgö
fvrir konúngi einum, en jarlinn skipi stjórnarherra ineö
ábyrgB fyrir alþíngi.
Og siBarmeir á alþíngi, er fyrst og fremst sam-
þykkti og sendi konúngi til stabfestíngar frumvarp til
stjúrnlaga, er í sambandsmálinu ákvebur, ab lsland hafi
konúng og konúngserfbir saman vib Danmörku (Dynasti-
Union), en vill láta tímann og reynsluna leiba í ljús, hvort
haganlegt sé fyrir ísland ab eiga fleiri mál sameiginleg
meb Danmörku, og áskilur alþíngi samþykkis-atkvæbi um
þab. ísland skyldi hafa löggjöf, dúma og stjúrn útaf
fyrir sig, innlenda stjúrn meb jarli, er konúngur skipabi,
engar konúngskosníngar til alþíngis, svo frumvarpib var
mcb einboittast.a múti, enda fúl þab í skauti sér ítrekab
mútmæli gegn lögunum 2. Januar 1871. En til vara
beiddi þíngib konúng um, ab útvega stjórnarskrá 1874,
er veitti alþíngi fullt löggjafarvald og fjárforræbi,
og ab öbru leyti Iagaba eptir ofannefndu frumvarpi, sem
framast mætti verba, og voru þau atribi sérstaklega
tekin fram: a) ekki föst heldur frjáls fjárhags-áætlun;
b) ab skipabur yrbi sérstakur rábgjafi fyrir Islands mál,
meb ábyrgb fyrir alþíngi; c) ab engin gjöld yrbi lögb á
Island til sameiginlegra mála, án samþykkis alþíngis; d)
ab endurskobub stjúrnarskrá, bygb á úskertum lands-
réttindum Islendínga, verbi lögb fyrir hib fjúrba
þíng, sem haldib yrbi eptir ab sljúrnarskráin öblabist gildi.
Eptir alþíng greip konúngsfulltrúi og allir stjúrnar-
sinnar þossa fyrstu vara-uppástúngu þíngsins á lopti meb
mesta dálæti, og létu þab alstabar hljúma á íslandi og í
Danmörku, ab þíngib hcfbi nú gefib stjúrninni „sjálfdæmi”,
og lagt. allt málib á liennar vald. Frá íslands hálfu hefir
þetta optar en einusinni verib borib aptur, enda fáum vér