Andvari - 01.01.1877, Síða 46
42
Stjóriiarlög Islands.
alls ekki skilib, hvernig nokkub þessháttar varb leidt út-
af umræSum og atkvæSuin alþfngis, sem voru í raun og
veru stinnari en nokkurntíma aíiur.
Me& því ab fela konúngi sjálfdæmi ú hendur, heföi
þíngib gefib stjórnarmáliíi gjörsandega og meb öllu frá
sér og á vald konúngs, til úrslita og lykta-Ieibslu, eptir
óháferi eigin vild og konúnglegu fullveldi, er stjúrnin ab
öbrum kosti átti ekkert meb ab beita; enda hefbi |)á alls
ekkert vit verib í, og þab meb öllu úfornrlegt, ab
senda konúngi til stabfestíngar aba 1-uppástúngu, bygba á
úskertum landsréttindum íslands, eins og gjört var. En
hvernig skyldi nokkur vera svo djarfur, ab vilja bera
uppá alþíng, ab þab hefbi orbib til þessa, þar sem þab
er alkunnugt, ab þíngib þvert á múti nærfellt í einu
hljúbi, gegn tveimur konúngkjörnum þíngmönnum felldi
breytíngar-uppástúngu, er einn þeirra liafbi tekib upp
hjá sér, ab selja stjúrninni allt málib í hendur, og var
svolátandi: tlab þíngib, í stabinn fyrir allar uppá-
stúngur, skyldi rita konúngi bænarskrá, og bibja hann
af sinni náb (I), og í minníngu þess, ab þetta Hans (!)
land hafi næsta ár verib byggt í 1000 ár, ab veita því
þá svo frjáislega stjúrnarskrá, sem Ilans Ilátign og haus
stjúrn (!) framast sæi sér fært, eptir stöbu landsins og
sambandi þess vib Danmörku”. Virbist oss þetta einna
ljúsastur vottur þess, hvort þab hafi vcrib ásetníngur al-
þíngis og atkvæbi, ab leggja allt málib óskorab á vald
stjúrnarinnar. En auk þess er þab rétt eins og stjúrnar-
sinnar iiaíi eigi viljab sjá, ab fyrsta vara-uppástunga al-
þíngis, meb því ab bibja konúng um stjúrnarskrá meb
fullu löggjafarvaldi og fjárforræbi, setur stjúrn-
inni gallharban skilmála, ab-öllu því Ieyti, sem þessi
atribi eiga og hljúta ab hafa áhrif á hverja stjúrnarskrá