Andvari - 01.01.1877, Side 50
46
Stjórnarlög íslands.
laganna 2. Januar 1871En það er aubvitab, ab þessi
kenníng nær engri átt, heldur fer hún, einsog sýnt hefir
veriS, fyrir utan öll lög og ofaní lögin 2. Januar sjálf,
þar sem þau lýsa því yfir, a& (jsland hafi siirstök lands-
réttindi,” þaí) er me& ö&rum orftum, a& bife danska löggjafar-
vald hafi játab, a& þa& eigi ekkert meb ab hafa áhrif
á vor málefni, hversu mikií) sem þa& breytir þeim lögum.
Kenníng sú getur heldur eigi samrýmzt, hvorki gildi
stjúrnarskrárinnar né lagastaf hennar, því henni má breyta
samkv. 61. gr. án mebalgöngu löggjafarvalds Danmerkur,
en því yr&i ekki vií) komib ef stjórnarskráin skyldi bygb
á lögunum 2. Januar 1871. þannig leikur enginn efi á
því, eptir scm áímr, ab lög 2. Januar 1871 þurfi sam-
þykkis hins íslenzka löggjafarvalds (alþíngis og
konúngs) meö, til þess at> geta öblazt bindandi krapt fyrir
oss, a& því leyti, sem löggjafarefnib liggur eigi meb öllu
f'yrir innan verksvib ríkisþíngsins, svosem fjárfram-
lngurnar (en ekki hin endilegu úrslit fjárkrafanna).
þab er nú ekki einúngis svo, ab stjórnarskráin verbur
nieb engu radti bygb á lögunum 2. Januar 1871 , sem
þau eru til komin, og löggjafinn hefir ekki einusinni gjört
‘) Yer minnumst sérstaklega á atriði petta, af því kenníng þessi
er barin fram í stjómlagakennslunni á háskólatium í Kaup-
mannahöfn, einsog geta má nærri ún þess minnsta átylla se
fyrir henni færð, og án þess neinn viti, á hverju hinn löglærði
kennari byggir þetta. því ekki er að hugsa til þess, að íslen/.kuin
stjórnrétti sé minnsti gaumur geflnn; þetta hrýtur á stángli,
einsog óhnjóðamusl, ofanaf borði til íslenzkra lögfræðinga-efna,
einsog það væri ætlað til Jiess, að gefa oss því háleitari hug-
myndir um hina þögulu speki, sein undir hylst, en sem líkast
til gefur sér andrúm um hríð, þar til lög 2. Januar 1871 hafa
náð aflmeiri festu fyrir urás viðburðanna”, og menn geta lýst
yflr því með minni feilni, að Islendíngar se réttlausir ný-
lendumenn o. s. frv.