Andvari - 01.01.1877, Síða 52
48
Stjórnarlög íslands.
cins þeirra málefna, er snerta Island eingöngu, þött eigi
sö upptalib í 3. gr. laganna 2. Januar 187J, t. d. málefni
þau er snerta vörn Islands, sjá 57. gr. stjórnarskrárinnar.
En því næst fær enginn efafe, a& samþykki alþíngis
útheimtist til þess, aí> sendir verbi fulltrúar á
ríkisþíngib til hluttekníngar í liiggjöf hinna svonefndu
almennu (sameiginlegu) málefna.1 Danir byggja þetta ab
líkindum bcinlínis á lögunum 2. Januar 1871 § 2 svo sem
ö&rum kletti; vér álítuin ab vísu eigi svo, en aptur í mót
höldum vér, aí> því aí> eins geti þvílík yfirlýsíng frá
hálfu hins danska löggjafarvalds gagnvart al|)íngi haft
nokkub ab þýba, aí> þab samstundis hafi bundizt því,
a& nema eigi einhli&a ákvör&un þessa brott án samþykkis
alþíngis og setja oss afarkosti í sta&inn, sem vér höfum
aidrei undirgengizt; svo a& brig&mælgi í þessu efni fái
alls eigi verkab á réttarstö&u alþíngis, sem alla
jafna hefir átt og ver&ur a& eiga atkvæ&i einnig um þessi
mál. þa& er ncfnilega au&sé&, aö slíkt getur eigi sam-
rýmzt kenníngunni um gildi grundvallarlaganna, þött eigi
sö nema í sameiginlegum málum, fyrir hönd Islands,
og því sí&ur skuldbindandi krapti laganna 2. Januar 1871,
a& hi& danska lftggjafarralil bindi sig í nokkru atriSi
þessara málefna vi& atkvæ&i hins fslenzka löggjafar-
valds (alþíng), eins og cinmitt er gjört í greininni. En
fyrir því ver&ur þessi ákvör&un laganna 2. Januar 1871 a&
sty&jast vi& þá vi&urkenníngu frá hálfu hins danska
löggjafarvalds, a& málefni þessi liggi, a& því lcyti
ísland snerti, fyrir utan vcrkahríng þess. Af
þessu leiÖir aptur, a& alþíng eigi a& lögum samþykkis-
atkvæ&i um alla hluttekníngu Islands í sameiginlegum
■) p. e. að skilja: í löggjöf þeirra sem sameiginlegra málefna, og
sein þau ])4 fyrst verða.