Andvari - 01.01.1877, Page 54
50
Stjómarlög Islands.
sömu fyrirmælum aö vera innibundinn me& lagalegrí
naubsyn sá vili löggjafans, ab áme&an ver&i heldur engin
lagabob lögleidd aem sameiginlcg, heldur einúngis sem
serstakleg, aí) þeim samþykktum af hálfu alþíngis;
þetta er af) auk sérstaklega teki?) fram í einu mikilvægu
atribi, þar sem sagt er, aí> þess verfci eigi krafizt ámeban,
ab Island leggi neitt til hinna ahnennu þarfa ríkisins.
þessi sí&ari kafii 1. greinar getur þannig alls eigi,
heldur en fyrsti kafli hennar, verib bygfeur á gildi laganna
2. JanuarlSTl.1 þau eru ekki annaí) en stjárnlegar for-
spjallsgreinir — 4lpoIitiskt program” — frá þeim tfma,
sem stjúrn sú, sem þá vav uppi, þúktist ætla a& frain-
fylgja gagnvart oss mcí) odd og egg; en þegar tilræ&ib
mistúkst fyrir mútmæli alþíngis gegn lögunum, sem skuld-
bindandi fyrir oss, hefir henni sífcar meir ekki þútt ráö-
legt a& halda þeim fram í fullri alvöru sem stjúrnarlaga-
grundvelli íslands, þú sitt hva& haíi vcri& Iáti& í ve&ri
vaka. — Lögin 2. Januar 1871 hafa ekki heldur veri& sam-
þykkt meb sí&ara kafla 1. greinar í stjúrnarskránni, því
hún tekur einúngis upp ákvör&un laganna 2. Januar 1871
2. gr., I. li&, og ætlum vér a& þarineb hafi áunnizt þa&
belzt, a& stjúrnin hafi gefib sig algjörlega á vald alþíngis
í því atri&i, er snertir sambandsstö&u Islands og Dan-
merkur, og veitt oss nýja lagaheimild fyrir |iví, a& al-
))íng eigi fullt löggjafarvald í öllum málefnum
cr snerta Island2 (þ. e. a& skilja: löggjafarvald einnig
um öll önnur málefni, en þau, er var&a Island eingöngu,
a& því leyti er þau skuli snerta Island, e&ur, sem kallab
er, sainþykkis-atkvæ&i um þa&, hvort citt málefni skuli
') smbr. 61. gr. stjórnarskríirinnar.
2) að nndanskildu tillaginu til yflrstjórnarinnar innanlands (lands-
höfðingjadæmisins) smkv. 25. gr.