Andvari - 01.01.1877, Síða 59
Stjórnarlög Islands.
55
er. A& öbru leyti skal hér vísab til þess, er rædt verbur
um þetta efni í kaflanum um innlenda stj<5rn hér á eptir.
Líku máli gegna og ákvar&anir þær í grundvallarlögum
Dana, er híta aÖ þossu efni, t. d. um stjúrn ríkisrá&sins í
forföllum kondngs og um konúngskosníngu (samanbr. 8. gr.
og lög 11. Februar 1871 9. gr.), a& þær gilda eigi
fremur á íslandi en grundvallarlög 28. Juli 1866 í
heild sinni, me&an þær eru öteknar upp í stjörnarlög er
alþíng hefir lagt á samþykkt, enda hefir ekkert af þessu
veri& birt á íslandi (ekki einusinni á dönskul), svo eigi
er hægt a& sjá, hvernig gildi þeirra skuli vari&. — Lögum
Dana um innborinna manna rétt hefir einnig veri& a& oss
ota&, þött málefni þetta alls ekki þurfi a& vera sameigin-
legt eptir e&li sínu; en hvaö sem lögunum af 15. Januar
1776 ver&ur taliö til gildis, þá eru þö lög 25. Marts 1871
(„indeholdende Tillœg til Jndfudsretsloven af 15. Januar
1776"), cr ríkisþíngi& eitt og kondngur hafa samþykkt,
eigi bindandi fyrir oss, me&an alþíng hefir oigi séö þau.
Hi& sama er og um lög þau a& segia, er árlega eru sett
í Danmörku og veita dtlendíngum innborinna manna rétt
(Naturalisation). þessi lög hafa þö alls ekki veri& birt á
Islandi. Um myntlögin 23. Mai 1874 má gjöra vi&líka
athugasemdir, o. s. frv. Um þessar stjörnarframkvæmdir
ver&ur þa& eitt sagt, a& þær gánga í berhögg vi& stjörnar-
lög vor frá rötum, og þött þær í sjálfu sér í ílestum
svonefndum almennum málum enn sem stendur vir&ist eigi
háskalegar, me&an vér til dæmis erum ekki látnir borga
til ríkisþarfa, senda menn á flotann1 o. s. frv., þá mætti
oss þö vera kunnugt um, a& sko&unarháttur sá, sem fylgir
J) Fyrir 20 árum síðan var |>ó vakið máis á þessu á alpiugi, fyrir
það að fá að sjá reikninga landsins (1).