Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 61
Stjórnarlög íslands.
57
lögum vorum og rétti, einnig ásigkomulagi og þörfum
lands og þjöf>ar, þartil fær í málinu lil fullnustu, og meö
öllu óháíiur yfirráöum hverra þeirra, er enga ábyrgh bera
gagnvart þíngi og þjób Íslendínga. —Nú þött lög 5. Januar
1874 gerbu konúngdæmib lögbundib á Islandi nieíi löggjöf
og stjúrn (lútaf fyrir oss”, heíir því samt sem áöur
híngabtil ekki verib ab fagna, ab |>eir sem þab áttu ab
efna, er lögin hétu oss, haíi gjört sér minnsta far um,
ab rétta hluta vorn í þessu el'ni, lielrlur hafa þeir iátib
allt sitja í gamla horfinu, sem mest verba mátti. {>eir hafa
surnsé allt einsog fyr, trúab einhverjum hinna dönsku ráb-
gjafa fyrir hinum íslenzku málum, og jafnvel látib sér
hvab mest annt um ab leiba oss fyrir sjónir, ab þab væri
gagnstætt stjórnarlögum og stjórnarlegri stöbu
íslands, ab ætlast til þess, ab tekib yrbi nokkurt tillit til
hags Islendínga í |>cssu atribi. Ilér yrbi vib þab ab siíja,
sem dómsmálarábgjafi sá liinn nýi sæi sér fært ab uppfylla,
er ab öllum líkindum tæki vib stjórn hinna íslenzku mál-
efna, þá er stjórnarbreytíng bæri ab í Danmörku1, því:
„rábgjafinn fyrir Island skyldi sitja í ^Statsraadet" og
') Eptir áliti Iandshöfðíngja verður j>ó eigi séð. að nein nauðsyn
bcri til j»ess, að ráðgjail Islands verði einnig að fara frá, hvenœr
sem ráðgjafaskipti i Danmörku bera að liendi, nema jiað liggi
undir steini, að Danir vili ekki eða tfmi ekki að launa honum
sérílagi, en jiá ergengiðá hak orða jieirra í lögum 2. Januar 1871
6. gr., ^að aiðsta stjórn erlendis á málefnum Islands sé á kostnað
rikissjóðs. Meðan lög jiessi binda Dani, og stjórn Islands er
rígbundin erlendis, eigum vér jió asflnlega héimtíngu á, að sá
einn sé settur málefnum þessum til forstöðu, er til jiess er
færari, en vor getum gert ráð fyrirum danska ráðgjafa konúngs,
og að honum sft veitt laun úr ríkissjóði, enda mun jiað embætti
fullerfltt einum, jiútt enga hafl hann aðra sýslu á hendi, eu
vissulega jiúnghær ábyrgðarhluti jieim, er iætur sig velferð ts-
lands nokkru varða, að hafa það í hjáverkum.