Andvari - 01.01.1877, Page 62
58
Stjórnarlög íslands.
fyrir því vera meí> öllu hábur rábstöfunum þeim, er teknar
yrbi vib rábgjafaskipti í Danmörku”. En Iagaheimild sú,
sem stjúrnin hefir byggt þenna málstab sinn á, ætlum
vér ab sé nú þegar vegin og hafi reynzt afar léttvæg,
því frá öndverbu hafa verib leidd rök ab því, ab grund-
vallarlög Dana, er í engu málefni iieimila ríkisþínginu
löggjafarvald, né hinni dönsku stjdrn yfirráb yfir oss, sé
íslandi úvibkomandi meb öllu, ab lög 2. Januar 1871
engin áhrif hafi haft, hvorki á stjörnréttindi né fjárkröfur
Íslendínga, er standi enn sem fyr öskert, og ab stjörnin
meb lögum 5. Januar 1874 liafi gengizt undir ab hafna
gjörsamlega kreddum þeim, sem hún hefir haldib ábur
hér á möti, þareb lög þessi ætli ekki og geti ekki
ætlab Dönum nein yfirráb yfir nokkru málefni,
ab hverju því lcyti er þab snertir ísland. Og
meb því nú ab oss virbist, sem orbatiitækib tlab rábgjafinn
fyrir ísland skuli sitja í ríkisrábi Danmerkur ríkis” ekki
verbi þýdt á annan veg, en þannig: 1. ab hann skuli
bera íslenzk löggjafarmál o. s. frv. undir úrskurb rábsins,
og 2. ab öll dönsk mál þess eblis, sem 16. gr. grund-
vallarlaganna getur, skuli Uigb undir Iians atkvæbi sem hinna,
þá er þab vitaskuld, ab engin — ekki hin minnsta — átylla
er fyrir því í stjórnarlögum íslands, ab ríkisráb Dana
(ebur ríkisþíngib) eigi liib minnsta meb ab blanda yfirrábum
og atkvæbi sínu í mcbferb stjórnar- og löggjafarmálefna
íslands; liggja þau mál algjörlega fyrir utan 16. gr. grund-
vallarlaga Dana, sem einskorbar verksvib stjórnar-
rábsins, eins og verksvib laganna sjálfra er cin-
skorab vib sérstakleg málefni konúngsríkisins eins, enda
kæmi hver önnur skobun þessu gagnstæb í mesta bága
vib 1. gr. stjórnarskrárinnar. þar stendur, ab Island hafi
í öllum málefnum sínum löggjöf sína og stjórn útaf fyrir