Andvari - 01.01.1877, Side 67
Stjórnarlög Islands.
63
liggja næst, aí> sem flestra athygli verbi vakif) til alvar-
legustu íhugunar á þessu máli, en á þessum staö verbum
vér ah láta oss nægja, ab leiba einúngis huga lesenda ab
gildandi stjárnarlögum fslands, og benda á fáein atribi
þeim til skýríngar, er oss þykir miklu varba í þessu efni
þegar til framkvæmdanna kemur. Einkanlega virbist þá
þörf á, ab landsmenn gjöri sér þab ljást: 1. hvort ebur
ab hve miklu leyti lög þau, sem nú gilda, gefi oss heimtur
á, ab hin æbsta stjúrn landsins verbi gjörb innlend, og 2.
ef eigi reynist svo, hvort þá eigi nægi einföld lög til þess,
ab innlend stjúrn verbi skipub, eba hvort þörf sé á, ein-
göngu fyrir þab, ab rábast í ab breyta stjúrnarskránni
samkv. 61. gr.
Oss virbist, ab því verbi naumast neitab, þó hvergi
sé þab meb berum orbum skipab, ab í stjárnarskránni sé
gjört ráb fyrir því, ab bin æbsta stjórn íslands hafi
abal - absetur sitt erlendis, og er þab einn hennar abal-
ókostur, ab ekki er lögskipab hib gagnstæba, þar hér væri
ab öbrum kosti um ekkert annab en um belbera yfirtrobslu
á lögum ab ræba. En á liinn bóginn getur enginn ætlab
þab gagnstætt stjórnarskránni, þótt rábgjafinn takist ferb
á hendur til Islands, til þess ab semja vib alþíng í stab
landshöfbíngja (smbr. 34. gr.), því enginn getur verib
neyddur til ab láta erindsreka sinn standa fyrir samníngum
fyrir sfna hönd, þegar hann bæbi vill og getur verib vib
sjálfur og gegnt þeim störfum, og til þess á rábgjafinn
ab vera sem færastur. í öbru lagi virbist enginn geta
meinab rábgjafanum, eptir samkomulagi vib konúng, ab
gjöra Island ab stjórnarabsetri sínu oggjörast. þaban'fram-
kvæmdarstjóri atlra málefna Islands, en setja aptur er-
indsreka fyrir sína hönd vib hlib konúngs; því þó sjálfsagt
ílestallir ætli — og þab af góbum og gildutn rökum —