Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 68
64
Stjórnarlög íslands.
ab þíngbundin stjórn fullnægi ekki sínu ætlunarverki, neni i
því afe eins, aö ráBgjafinn sé jafnan vib hlií) kon-
úngs, þá getum vér þó því aí> eins nietib þessa kenníngu
svo sem hún á skilib, ab hún jafnfrarnt grundvallist á
þeirri undirstöfm, ab öll stjórn skuli vera innlend;
þegar henni hefir verib beitt til þess ab verja útlenda
stjórn fyrir Island, hefir hennar verib illa neytt og oss til
mesta skabvænis. En þess ber og aí> gæta, af> hvergi er
þaf>, heldur en hitt, af> stjórn skuli vera iunlend, fyrir-
skipaf í stjórnarskránni, at> ráfgjafi skuli vera meb konúngi.
Vér efumst heldur eigi um, at> Island liafi meiri hag af
nærvist rábgjafans, heldur en vanhagi af fjærvem konúngs;
en þaf) er satt, af> þótt rábgjaíinn ætti ab sitja á íslandi,
|>á getur hann eigi skyldast til þess sem stendur, og þótt
l.indshöfbínginn ætti alls elcki ab reka erindi rábgjafans
á þíngi, þá er rábgjafinn sá eini, sern getur gjört 34. gr.
stjórnarskrárinnar óskafilega meö þvi, af sjálfsdátmm af> mæta
sjálfur. Ennfremur er þab víst, ab innlend stjórn kemur
aldrei ab fullum notum, meban ávallt skal sækja konúngs-
samþykki erlendis í helztu málum, og auk þess ímynd
konúngs engin er vib stödd um alþfngistímann, þótt hún
ab öbru leyti bæti mjög úr þeim drætti á framkvæmdum,
sem enn á sér stab, haldi embættismönnuin betur til en
gjört er, o. s. frv. En ef vel skul fara, þarf, einsog ábur
er sagt, hin innlenda stjórn ab stybjast vib nær-
veru konúngs eburjarls, þeim er hann veitir
fullt umbob í sinn stab um öll íslenzk málefni.
En þá vantar lög uin j>ab, hvernig haga skuli stjórn á
Islandi f fjærveru konúngs þaban, þar sem engin þörf
var á slíkum lögum fyrir Island, öbrum en þeim, sem
Danir hafa sett meb sér, meban absetur stjdrnarinnar var
erlendis. þetta mál er því í svo miklu óefni, ab lög-