Andvari - 01.01.1877, Síða 70
66
Stjórnarlög Islamls.
Holstein ráfegjafi hélt fram vi& oss meö auglýs. 27. Januar
1872, sem birtir á Islandi hin dönsku lög 11. Februar
1871 um þetta efni. En oss þykir þaí> heldur ekki hér
hafa tekizt stjórninni ab byggja í sainkvæmni vií) sig,
sem hdn þó annab veifiö ætlar vera skilyr&i fyrir allri
löggjöf. Eptir lögum þessum tekur ríkiserfíngi (e&a þá
ríkisstjóri) vi& völduin, þegar konúngur ræ&st í för (ír ríki.
En nú siglir konúngur til Islands, ásamt „rá&gjafanum
fyrir ísland”, einsog dæmi mun til. Er hann þá utan
e&a innanríkis, þegar þar er komi&? — Sé liann þar í ríki
sínu, þá er hann, en ekki ríkiserfíngi, réttur stjórnandi bæ&i
á Islandi og í Danmörku eptir lögum þessum, því þar e&
engin eru til lög um, a& konúngur skuli hafa stjórnara&-
setift sitt fremur í Ðanmörk, heldur en á Færeyjum, ís-
landi, Grænlandi, e&a Vesturheiinseyjum, en a&eins er gjört
honum a& skyldu a& sitja a& stjórn tlí ríki sínu”, þá
gætu Danir eptir sínum skilníngi ekki haft ámóti því,
þótt konúngur ílytti sig algjörlega búferlum til Islands og
stjórna&i þa&an Ðanmörku, nema allt skuli undir |>ví komib,
hvar rá&gjafarnir sé; en þá vantar Iög um stjórn ríkisins
í fjærveru rá&gjafanna! —A&rir, þeir sem halda því fram
sern nau&synlegu skilyr&i fyrir allri stjórn, a& rá&gjafarnir
ver&i a& vera vi& hlið konúngs, þegar hann sé innanríkis,
munu þó heldur ætla, að rá&gjöfunum sé bezt a& yfirgefa
ríkiserfíngjann og sækja á konúngsfund, en þá ver&ur
Danmörk a& vera rá&gjafalaus me&an á flutníngnum stendur.
Ver&i aptur ámóti áliti&, a& konúngur eigi ekki me&, á
ábyrgð rá&gjafans vi& hönd sér, a& stjórna Islandi, áme&an
hann er þar innanlands, þá hlýtur þa& a& koma til af
því, aö hann er þar eigi í sínu ríki, en þá er ríkiserfínginn
í Kaupmannahöfn heldur eigi í sínu ríki, þar sem hann
stjórnar íslandi frá Kaupmannahöfn, svo fsland hverfur