Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 71
StJórnarJög Islands.
67
þá eptir lögum þessum undan fótum hvorstveggja, og allra
Danakonónga, me&an þessi lög standa óbreytt — og hver
á þá ab rá&a? — Maður skyldi vissulega nœstum ætla, aí)
Holstein greifi þekkti eigi Danmörk betur en svo, a& hann
héldi, ab eitthvert fylki leyndist þar, sem héti ísland, en
ab konúngur, þótt hann heffei ætlab þángafe, hefði siglt f
allt aðra átt, ab minnsta kosti til einhvers þess Iands, er
ekki heyrbi til Danmerkur ríkis, þess er lögin 11. Februar
1871 væri gelin fyrir. Urskurðir konnngs á Islandi og
ríkiserfíngja í Danmörk frá hinum sama tíma, sem hvoru-
tveggju eru um íslenzk málefni, eru og órækur vottur
þess, að stjórnendurnir hafa eigi treyst sér til að fram-
fylgja því, ab lög þessi væri sameiginleg, heldur hefir Is-
landi verií) stjórnaí) meb tveim kóngum í senn.
þab sem liér er á vikife þykir oss aí) svo stöddu
fullnægjanda próf fyrir því, af) Islendíngum sé hvorttveggja
jafnáríðandi sem Dönum, af) gjöra út um þetta stjórnar-
atriði fyrir sitt leyti, þaret) lög þessi alls ekki koma oss
ab neinum notum, og af) hin gildandi stjórnar-
skipun öldúngis ótvírætt heimili oss af) neyta
þessa réttar. Vér ætlum þannig, af) þaf) komi alls eigi
í bága vif) stjórnarskrána, þótt mál þetta sé útkljáf) mef)
einioldum lögum, er al])íng og konúngur setur1; enda er
eigi fyr fullefndur sá lagastafur í stjórnarskránni, 4laí>
ísland liafi löggjöf og stjórn útaf fyrir sig”, fyr en
lög eru gefin um þetta efni, því þarmeb er enn á ný
fullyrt, ab löggjafarmálefni þab, sem hér greinir, sé mál,
er varbi Island eingöngu, og hljóti jafnvel ab standa í
broddi fylkíngar fyrir öllum velferbarmálum íslands. — Eba
>) og þá er auðvitað, að iandsliöfðíngja-embœttið verður að hrynja
um leið, eða endurskapast í nýrri mynd (jarlsdiemi),
5*