Andvari - 01.01.1877, Síða 72
68
Stjórnarlög Islands.
hefir eigi sagan látiö þab fvHilega ásannast, ab ver ís-
lendíngar getutn aldrei hugsab til ab ná „fri&i” og
l(lögum”, meban vfer skulum sækja hvorttveggja í útlönd,
og eiga þar, enn sem fyr, allt undir Dönum og ákunnugum.
Eigum vér þá ekki ab gjalda varhuga vib, ab hin únga
þjdöarstjórn Islands standi einmitt fyrir þá sök enn á
mjög völtum fæti, og ab oss er þegar búin hin sama
hætta og februm vorum, er þeir fúru hnignandi fyrir út-
lendu einveldi, nema vér sém þvt gaumgæfnari um rétt
vorn, og leggjum eigi heimskulega og údrengilega árar í
bát? — Oss virfeist í því efni þrefib um ráfegjafann, og
allur sá greinarmunur um stjórnarlög íslands,
sem þaí) lei&ir í ljós á millum Íslendínga og
Dana, vera órækur vottur um, aí) hin erlenda stjórn
íslands muni framvegis jafnt sem híngaö til halda hvorki
ltfrib” né „log” vib oss, eptir því sem vér fáum bezt
séb, meban hún heldur stryki landshöfbíngja á
seinasta þíngi, heldur streitast sem fyr vib, ab gjöra
ísland sem hábast lögbundnu einveldi Dana, meb því ab
fylgja fram stjórnarabferb, sem annabhvort leibir af sér
innlimun, ebur ef eigi vill betur til, gjörir land vort ab
nýlendu*. Og fyrir hví skyldi þjóbernismenn Dana, er
setib hafa ab völdum í Danmörk um fullan mannsaldur,
vera orbnir abrir menrt í dag en þeir voru í gær, og hafa
verib oss alla tíb síban þeir nábu því eptirþreyba valdi,
er grundvallarlögin veittu þeim, smbr. athugaverba grein
‘) Hvaö mun þá stoða ábyrgð ráðgjafans í 300 mílna fjarlægð —
og fyrir dönskum dórni?! — það er ekki einusinni evo, að lagt liafl
veiið fyrir alþíng 1875 frumvarp um, að skipa landsdóm á ís-
landi í málum um stjórnarafbrot, sem stjórnarskráin þd gjörir
ráð fyrir með berum orðum; sjá 3. gr. og 2. gr. í bráðabirgða-
ákvörðununum.