Andvari - 01.01.1877, Page 73
Stjórnarlög Isl&nds.
69
í uFœdrelandet” 19. September 1851 Nr. 218.1 —Stöndum
því eigi agndofa, Islendíngar! ab sá litli vísir til sjálfs-
forræbis, sem stjörnarskráin lætur oss í té, glatist eigi fyr
en varir, og sfgum ekki dáöiausir og abgjöríialausir aptur
fyrir þann bakka, sem vér höfum reynt a& komast uppá
ár feni ni&urlægíngarinnar. — Beitum heldur öllum kröptum
j)jó&arinnar til a& laga þa&, sem enn fer aflaga í
löggjöf og stjörn íslands og þj<5&réttindum
vorum stendur hætta búin af; því hva& sem um
árángurinn má segja, þá liefir nú veri& barizt í 40 ár, og
þetta hef&i átt a& heröa og magna dug Islendínga og
áræ&i. f>a& er ekki nóg, a& vér viljum láta valinn hvíta
tákna forvígishug þjó&arinnar fyrir málum sínum, en vér
ver&um a& beita honum á móti öllum þeim uglum, sem
vilja gjöra oss þá ríngla&a, þegar vér eigum höfu& vort
a& leysa. Skerum því lierör upp og berum merki vort
fram til a& fá sigur í höfu&bardaganum: orustunni um
innlenda stjórn á íslandi!
') þessi grein verður talin einsog uppspretta allrar stækju jieirrar,
er lagt heílr í múti Islandi úr allflestum hlöðum Dana alltjfram
á þenna tima, og sem einúngis gefur oss kost á að kjósa^ámilli
innlimunar eða nf lendu, þvi — segir þar — íslendingar. eiga
engan rétt á sér, o. s, frv.