Andvari - 01.01.1877, Síða 78
74
Um æðarvarp.
orf)ií> úr framkvæmdunum fyrir mörgum af þessum mönnum,
því ab áhuginn einn saman, ef lítib eba ekkert er ab gjört
í verki, getur aldrei komib neinu til leibar. — þeim hefir
lítib eba ekkert orbib ágengt, af því ab sumir hafa ef til
vill horft í kostnabinn vib framkvæmdirnar, og borib þab
fyrir, ab þeir mundu ekki njóta ávaxtarins svo lengi, ab
þeir fengi fyrirhöfn sína borgaba, einkum ef þeir eru leigu-
libar. En ef eg mætti treysta því, ab framkvæmdirnar
hjá þér yrbu ekki lángt á eptir rábagjörbinni, þá þætti
mér ekki of gott fyrir þig, ab fá skýrslur um þab, sem
eg af nokkurri reynslu kynni ab fara nokkru nær um, en
annar öldúngis óreyndur. En þab er lakast, ab eg get
ekki gefib áreibanlegar skýrslur nema um þá stabi, þar
sem stendur líkt á og í þeint varplöndum, sem eg þekki.
Áhugi: J>ab mun mikib vera komib undir því,
hvernig hvert varpland er á sig komib, og cinkum, hvort
þab er umflotib eba ekki?
Bóndi: Ekki er abferbin eingöngu komin undir því,
hvort varpland er umflotib eba ekki, heldur og undir ýmislegri
afstöbu þess og öbru ásigkomulagi. þannig þarf ab hafa
nokkub ýmislega abferb, eptir því sem varplandib er eyjar,
sker eba liólmar í sj<5, vötnuin og ám, eba tángar og nes,
sem gánga fram í sjó eba vötn, og því verbur ekki sagt,
hvab bezt eigi vib á hverjum stab fyrir sig, nema mabur
sé nákunnugur. — Og þó abalatribin sé ab vísu hin sömu,
og geti átt alstabar vib, þá getur samt mart lítilfjörlegt
atvik bætt eba skemmt, eptir því sem þab á vib á þeim
og þeim stabnum eba ekki.
Áhugi: Dragbu mig ekki lengi á rábleggíngum þínum,
því ab eg ætla þegar á næsta vori ab gjöra miklar til-
raunir til ab koma á varpi hjá mér.
Bóndi: þab glebur mig mjög, ab þú ætlar ekki ab