Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 81
Ura æðarvarp.
77
Bóndi: Eg kalla allgóba byrjun, þegar —30
æbarkollur verpa eptir 2—3 ár; en á me&an varpib er
svo úngt, |)á er þab mjög vibkvæmt. IIi& helzta, sem
ey&ileggur vörpin hér nordaniands er hafísinn og óþrjót-
andi vargur. Fyrsta ári&, þegar húi& er um varpstö&var,
þá má ekki búast vi& meiru en svo sem einni e&a tveimur
æ&arkollum, nema varpstö&in sé því betur lögu&, en svo er
ekki óhugsandi, að ankist um 10 á næsta ári, og svo
heldur frekara, ef engin óhöpp vilja til. Svo þú sjáir
nú, hva&a reynslu eg hefi fyrir mér í þessu, þá ætla eg
a& segja þér frá framförum varps þess, er eg hefi veri&
a& reyna vi&. Fyrsta árife, eptir a& eg hló& varnargar&inn,
varp þar engin æ&ur, annað ári& urpu þar 2, þri&ja ári& 10,
fjór&a ári& 22, fimta árib 42, sjötta ári& 70, sjöunda ári&
72, en þab vor íraman af haf&i eg engan friö fyrir tveiinur
fálkum, sem eg ná&i þó a& lokunum; áttunda ári& 94,
níunda ári& nálægt 120 og tíunda ári& 150, en varla má
búast vi& svo fljótri framför, nema æ&arvarp sé í nánd.
Ahugi: Ekki mun þa& vera nóg aö hla&a varnar-
gar&inn til a& ginna fuglinn á land? — Eg hefi líka heyrt,
a& þú hafir haft ýmsan annan útbúna& til þess.
Bóndi: þa& álít eg ómissanda fyrir hvern þann,
sem vill koma á varpi, cinkum ef |)a& er á landi, a& hafa
úttro&na blikahami, en þó væri etlaust miklu betra a& fá
útlend blika gjörfi, helzt úr einhverju, sem þyldi vel a&
vera úti og mæta vætu.
Ahugi: Meiri útbúníng muntu hafa haft, en þa&
eingöngu? eg vildi nú helzt fá a& heyra allt þar a&
lútandi.
Bóndi: Me& ánægju skal eg ver&a vib þessum til-
mælum þínum; cn þó a& eg hafi máske reynt ýmislegt,
er a&rir hafa eigi við haft, getur þó ótal mart til verib,