Andvari - 01.01.1877, Síða 82
78
Um æðarvarp.
er raér hefir enn ekki hugkvæmzt, tl[)ví svo lengi lærir
sem lifir”.
Eg byrja |)á á því, ab lýsa fyrir þér tilraun minni
ab koma upp æbarvarpi á meginlandi, hér út meb sjónum.
þar gengur nes eitt í sjú fram. Fremst á nesi þessu eru
nokkrir klettar. Sunnan vib kletta þessa, mebfram sjúnum,
myndast lítill hvammur grasi vaxinn, er ab sunnan tak-
rnarkast af öbrum klettum, sem þar gánga nær því ab
sjó fram. Fyrst bygbi eg garb ofan til vib hina nefndu
kletta á nesinu, frá sjú ab norban, og subur hábakkana
fyrir ofan grashvamminn, subur ab klettun'um, sem þar
er frá sagt. þessi garbur er ab lengd yfir Í00 jfabmar;
annan styttri garb hlaut eg og ab byggja frá þessum
klettum ab sjó fram. Mjög áríbanda er, ab garbar þeir,
er menn þannig byggja fyrir ofan varplönd, sé svo hagan-
Iega lagbir, og svo háir, ab þeir ekki einúngis veri gripum
og fénabi inn á varplandib heldur einnig því, ab fuglinn
geti séb, eba orbib var vib skepnur þær, er bak vib garb-
inn eru, því slíkt fælir hann mjög. Lega garbsins lilýtur
því ab vera komin undir landslaginu; sé hálendi skammt
fyrir ofan garbinn, svo ab fuglinn, þá hann er staddur
innangarbs, fái yfir garbinn séb skeprtur þær, sem fyrir
ofan eru, álít eg hann gagnslítinn, og varplandib ekki
álitlegt. þessvegna er betra, ab garburinn sé fjær, fáist
þetta meb því fyrirbyggt; en hljúti hann þannig ab liggja
mjög fjarri sjálfu varplandinu, mundi gott ab hafa annan
garb nær því, og mætti hrófa honum upp á hvern þann
hátt sem hægast væri í hverjum stab. þar sem efni skorti,
mætti t. a. in. setja nibur úvandaba staura, strengja þar
á 1—2 járnþræbi og liengja svo þar á torfur. — Ekki
má þab gleymast ab hversu vandabir sem abalvörzlugarbarnir
eru fyrir varplöndum, geta þeir þó aldrei til hlítar stabib