Andvari - 01.01.1877, Page 83
Um æðarvarp.
79
fyrir hundum, köttum efca tóum, fyrir því er óumílýjanlegt,
aí) hafa ofan á þeim einn þráí), þar til álít eg beztan
taglliársrenníng, mefe því hann er miklu sjáanlegri en
járnvír, og heldur betur strengíngunni en snæri og þess-
konar bönd.
þegar eg nú haf&i lokih hinni um tölu&u girfeíngu
ura varpsvæöi mitt, sem afe stærb er nálega tvær dag-
sláttur, og hefir í ser bæfei kletta og flúbir, meb ýmislega
lögu&um básum og bekkjum, einnig litla grasi vaxna eyri
og smá-börb, fdr eg afe hugsa um tilbúníng hreibranna.
Vib þab verk er mart athugandi. þar sem nóg er rúm
er sjálfsagt bezt ab hafa sem mest af húshreiÖrum; fái
eg því vibkomib, vil eg helzt gjöra þau af grasbnausum.1
Stíng eg þá upp hnausa hérumbil 2—3 kvartil á lengd,
og tvö kvartil á breidd. þessa hnausa legg eg á rönd í
beina röb, ab lengd eptir kríngumstæfeum, meb hérum
hálfrar álnar millibili, repti síban ofan yfir meb hálftunnu-
stöfum og smásprekum, legg svo ofan á þetta, og fyrir
aptari enda húsanna torfur eba hnausa. þannig myndast
húsin hvert vib hlife annars í röb. Sé klettur eba barb,
er gjöra megi húsin upp vib, þarf minna til, þar þab gjörir
þá stafn þeirra. Húshreibur þessi eru rúmfrekari og því
síbur hagkvæm þar sem þétt er varp, og lítib útrými. A
slöttri jörb, þar sem eg vil gjöra opin hreibur, er eg vanur
ab stínga upp krínglóttan hnaus, um hálfa alin ab þver-
máli, taka síban neban úr honuin alia mold, leggja svo
grasrótina af honum aptur ofan í holuna og stíga vel
nibur; þetta gjörir hreibrib þokkalegra og hlýrra. Sö
grasrótin þunn, og möl eba sandur undir, legg eg þará-
móti grasrótina ekki nibur aptur, heldur færi hana þángab
*) Opt hlýt eg pó að nota 6teina í 6tað hnausaniia, eu elík hús eru
kaidari, og gjöra fleiri (ikaldegg”.