Andvari - 01.01.1877, Side 84
80
Ura æðarvarp.
sem grj«5t er eba möl, gjöri þar liolu, og legg hana þar
í, stíg vandlega niBur, svo hnausinn verBi skálmyndaBur.
þannig getur mabur á ýmsan hátt gjört og aukib hreibrin,
eptir því sem til hagar, og hverjum hugkvæmist; jafnvel
á berum klettum hefi eg opt gjört hreibur, af einum gras-
hnaus, er eg hefi lagt ofan á klettinn, og mefe fætinum
gjört hann skálmyndafean. Opt hefi eg gjört hreifeur á
þann hatt: eg tek vanalega torfn, sker hana sundur eptir
hryggnum, strengi þá er þar af myndast, rúma alin afe lengd,
legg eg á rönd og beygi því nær í hríng, svo afe ekki sé
milli endanna meira en 6—7 þumlángar; þetta lýkst nær
því saman afe ofan, og myndar þannig einskonar hús.
Slík húshreifeur eru fuglinum engu sífeur gefefeld, en hin
fyrnefndu, en miklu fyrirferfearminni. — í þröngu varp-
landi hefi eg reynt afe byggja húskofa, og hafa inni í
honum alskipafe hreiferum, einnig utan í veggjum og uppá
þekju svo mörg hreifeur, semt unnt er; í þessu verpur
fuglinn ágætlega, þarefe þafe kemur svo vel heim vife hina
margbreyttu fýsn hans, þar sem sumar æfeur vilja helzt
vera hátt og sjá yfir, en aferar draga sig i fclur, og þángafe,
sem lítife ber á. Yfir höfufe ættu húshreifeur ætífe afe snúa
undan hallanum og afe sjú fram.
Ahugi: Hvenær er hentastur tími afe laga og undir-
búa hreiferin? og hvafe er bezt afe Iáta í þau áfeur fuglinn
fer afe verpa?
Búndi: um hife fyrra er ekki hægt afe gefa fastar
reglur, því þafe er mjög svo mismunandi, hve snemma
fuglinn kemur afe. Á útkjálkum kemur hann fyrst afe.
þar má opt búast vife því þegar um sumarmál, sé tífe
bærileg og eigi ísalög, en því seinna kemur hann,
sem innar er, og sifeast afe varplöndum er í vötnum
liggja. En mikinn lcost álít eg, afe svo sé ástatt, afe