Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 85
Um æðarvarp.
81
aí> fuglinn geti snemma koniizt af> varplandinu, |>ví |>egar
hinn kunnugi fugl fer af> setjast |>ar upp, dragast hinir
þángaö, sem enn ekki komast afe átthögum sínum, og
setjast þar afe. Afealreglan er: afe vera búinn afe laga til
í varpstöfeinni rétt áfeur en fuglinn kemur afe, til afe verpa.
Optar er þafe, afe þú fuglinn dragi sig afe um sumarmál,
virfeist |>afe vera afeeins forvitnisferfe, |>ví liann hverfur þá
ef til vill allur burt aptur, eptir nokkra daga; en svo
eptir nokkurn tíma kemur hann aptur, og fer |>á þegar
afe verpa. í þessu millibili er bezt afe geta búife um.
Sumstafcar á |>essi áminnzta forvitnisferfc hans sér valla stafe.
Hvafe liinu sífeara vifevíkur, um íburfcinn er þafe afe
segja: sé varplandifc nýtt, og öll hreifeur túm og ekkert
rusl í, þá verfcur afe bera í þau meira en ella. Til þess
er bezt, sé þess kostur, stúr og mosalaus broksina, efea
gamalt hey, stúrt, lagarlítife. Smátt hey og mofe er miklu
lakara, því í votvifcrum kviknar í því mafekur og ýlda,
og getur |>á orfcifc úumflýjanlegt, afe skipta um í hreifcr-
unum. Yfir höfufe rífcur á afe hreiferin geti verife sem þur-
ust, þegar fuglinn vill fara afe setjast á eggin, sem jafn-
afearlega ekki er fyr en hann liefir orpifc 2—3 eggjum,
nema hann áfeur iiafi mist hin fyrstu egg sín; þessvegna
er illt, ef klaki er ekki leystur úr jörfeinni þar sem
hreifcur cr, mefc því þafe vcrfeur þá svo kalt og blautt. í
nígræfeíngsvörpum er gott, afe láta í hreifcrin gamlar eggja
himnur, svo afe þau Iíti út fyrir fuglinum einsog gömul
hreifeur, sem núg er í af þessháttar dúti.
Áhugi: Nú hefir þú, kunníngi! sagt mér talsvcrt
um útbúnafc hreiferanna, þá er eptir afe fá afe heyra um
annan umbúnafe þinn í varplöndum þínum, sem bæfei mifei
til afe hæna æfearfuglinn afe og jafnframt aö fæla liina
afera fugla frá, er spilla varpinu.
Andvarl IV.
6