Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 86
82
Um æðarvarp.
Bóndi: þessu má svara í fám orfeum þannig, a& |iví
meiri mannvirki, og því meiri margbreytni hreyiing, hljómur
og skraut á sér s(a& í varplandinu, því a&gengilegra vir&-
ist fuglinum þa& vera, og því dhultara (innst honum þar a&
búa. — Mjög er árí&andi, a& fuglinn geti haft sem ví&ast
skjól í varpstö&inni; þessvegna er gott a& byggja skjól-
gar&a þar sem sléttlendi er; má gjöra þá, eins vel af grjótr
sem torfi, og þurfa þeir ekki a& vera mjög háir. Me&-
fram slíkum gör&um er ágætt a& gjöra Iuisara&ir; í þeim
hrei&rum verpur optast fyrst. Einn ókostur er samt vi&
gar&a þessa, a& komi snjór um varptímann, má vera a&
hrei&rin kaffenni, er vi& gar&ana eru; samt læt eg þetta
eigi aptra mör frá a& byggja þá sem flesta, þar sem skjóls
er þörf, en ekki vil eg rá&a til a& byggja gar&a þessa
mjög nái&, því me& því getur varpsvæ&i& or&i& um of
a&kreppt og ófrjálslegt. I gar&a þessa liefi eg opt hal't
holur fyrir hrei&ur, enda beggjamegin, s& gar&urinn þykkur,
þetta sparar rúm. Mjög gott er, geti ma&ur fengi& vænar
skógarhríslur, a& setja ni&ur, me& hérumbil háifrar álnar
millibili, í sem lengstar ra&ir; vi& þessar hríslur verpur
fuglinn gjarna, og mundi því heldur, sem meira væri
af hríslum þessum, og þa& freniur líktist skógi, er
eg held hi& bezta af ölhi, þar seni varp er. Næst
þessu tel eg, geti ma&ur sett talsvert ni&ur af smá stöngum,
sem laglega er á bundinn vöndur af stórger&u lirísi; l(ka
stengur, alsettar me& sni&fjö&rum af hröfnum, máfum,
svartbökum og íleirum fuglum; bora eg þá göt á stöngina
á ymsar sí&ur fyrir fjö&urstafinn, og læt fja&rirnar standa
út og upp, og mynda þannig til a& sjá sem greinar á
stofni. Ymiskonar fiögg og dulur á uppsettum stöngum
er og gott a& hafa. Stærri og smærri stengur mc& stög-
um á milli, er ómissanda, þar á hengi eg hverskonar