Andvari - 01.01.1877, Side 93
Um æðarvarp.
89
kröftum. Hvenær sem fuglinn fer af eggjum sínum, hvort
heldur fyrir umgöngu manna um varpif), eha aörar orsakir,
reynir hann af) ná sem mestu, ber hann opt tvö egg í
senn, annab í nefi en hitt í klóm, og grefur í ymsum
stöðum; ab |)essari vinnu er hann meö í'ullu kappi tímum
saman, |iegar færi gefst. Opt hjálpast |)eir tveir aö, aö
ná eggjum undan fuglinum þannig: annar gengur til hliöar
viö æðurina, og myndar sig til aö glepsa í hana, reynir
þá æöurin aö gjöra hiö sama á móti; lyptist hún þá
lítiö upp hinum megin, svo hinn getur þá gripiÖ egg;
þegar hdn nú verður vör viö þaö, glepsar hún á þá
hlíðina; en þá nær hann aptur eggi; á þenna leik hefi
eg opt séö. Vegna þess, aö krumma nægist alls ekki
meö aö fá saðníng sína af eggjunum í þann svipinn,
heldur er svo ákafur aö bera burt þaö, sem liann getur
yfir komizt, þá getur Iiann valdiö svo miklum skemdum.
Fátt veit eg þaö, er krummi hræöist til lengdar; fyrir
því reyni eg að eyða honum sem mest, einkum þá líða
fer nálægt varptímanum, ýmist með kransaugum, byssu
eöa dýraboga. Hami af hröfnum á stöngum í varpstöö-
inni fælist hann nokkuö fyrst í staö. Aö taka dauðan
lirafn, skera upp svo sem 3—4 þuml. breitt strengsli,
er fast su á báðum endum, fái maður því viökomiö í
varplandinu, leggja svo hrafninn undir jaröarmen þetta
þannig, aö hausinn sjáist út undan öörum megin, cn
búkurinn hinuin mcgin, svo hann sýnist vera þarna
fastur, þaö fælir krumma furöanlega. Frenmr öllu, er
eg þekki, fælast lirafnar frá varpi meö því, aö hafa
bundinn hrafn í því á þann hátt, að maður tekur
lifandi hrafn, ef maður getur handsamaö iiann, er lielzt
má verða í linum dýraboga, eöur nái maöur hrafni veikum
af kransaugum og geti læknaö hann með spenavolgri