Andvari - 01.01.1877, Page 97
Um æðarvarp.
93
Til þess aí> veiba arnir þyrfti mafeur a& hafa miklu stærri
boga, en hör hafa sézt, og mætti hríngurinn, þá boginn
liggur, eigi vera minni en allt a& l‘/a alin a& þvermáli.
Slíkan boga hefi eg leitazt vi& a& eignast, en eigi geta&
fengib því framgengt enn sem komi& er. þegar veitt
er í boga, er gott a& hafa kindargæru, og safna innan í
hana flegnum vargaskrokkum (hrafna og þess háttar), og
festa alla þetta saman, svo þa& Fylgist a&. Sömulei&is
er gott a& bera út hundsskrokka, því a& þá eta hundar
aldrei.
Um hin sí&ustu ár hefi eg, ásamt tveim enum næstu
varpeigendum, gengi& í þannig lagabati felagskap: Viö
leggjum fram svo sem 10 aura fyrir hvert dúnpund, er
viö fáuin sí&asta vor. Af þessum samskotum borgum
vi& fyrir hverja örn, sem unnin er hérum kríug, innan
ákve&inna takmarka, 2 krónur og 1 krúnu fyrir haminn,
50 aura fyrir hvern svartbak og eins fyrir fálka, og 25
aura fyrir hvern lirafn frá gúulokum til fardaga. Me&
þessu vir&ist okkur þú talsvert hafa áunnizt. Slíkur
félagskapur mebal varpeigenda, ver& eg a& álíta sé mjög
nau&synlegur, ekki sfzt fyrir þá, er sjálfir eigi hafa tök á
a& ey&a ránfuglum þessum beinlínis.
Pálkum er yfir höfub fremur torvelt aö ná. í svo
slóra boga, sem a& framan er áminnzt, mundi þa& vinnast,
a& veiba þá, því þá mætti egna me& heilli rjúpu. Eina
vei&ibrellu þekki eg, er vel hefur geiizt vib fálka dráp.
Fyrst er tekinn stúlpi 3—5 ál. a& hæ&, cr hann settur
fastur einhversta&ar í gú&u skotfæri frá bæardyrum
e&a glugga; nú smí&ar ma&ur stokk, er oþinn sé í bá&a
enda, hérum 6 þumlúngar a& þvermáli innan, og um 12
þumlúnga a& lengd frá einu opi til annars; stokk þenna
negllr ma&ur svo á stúlpann, svo sem 6 þumlúnga frá