Andvari - 01.01.1877, Side 99
Um æðarvarp.
95
lielzt gömlum og ryfcguSum, og láta öngulinn vel hverfa
í bitann, leggja svo bita þessa á þá sta&i, som æ&arfugl
eigi gengur um. Pyrir þetta hvcrfur svartbakurinn því
nær allur á burtu, allt a?) mánafear tíma, en svo fer hann
aptur aí> snasa aí>; en öljóst er mer, hvort þaí) er þá
hinn sami, efeur eigi.
Áhugi: Ekki furbar mig svo mjög á því, þó þú
beitir kænsku þinni gegn refum og hræfuglum, er ásækja
æbarvarpib hjá þér, en hitt finnst mér undarlegra, sé svo,
sem sagt er, aí> |)ú sjálfur deyöir fjölda af æ&arfugluni
e&a æ&arblikum.
Bóndi: þetta er eg vanur vib ab heyra. Margir
halda a& ekki sé yfir höfu& meira til af blikum en æ&uni,
en þó er þab svo. Eru þar til margar orsakir: Á sumrin,
haustin og framanaf vetri heldur æ&urin sig, vegna únga
sinna, optast nær landinu en blikinn; þar af lei&ir, a& hún
ver&ur fremur fyrir ásókn ránfuglanna, einkum arnarinnar;
en einkum kemur fæ& liennar af því a& þegar fer a&
har&na á vetrum, og hafís Iiggur vi& land, deyr æ&urin
hrönnum saman, fremur en blikinn, sem e&lilegt er, þareb
hún er svo miklu magrari og þróttminni; og þetta því
heldur, sem hún mætir lakari me&fer& a& vorinu um varp-
tímann og úttaugast meira, þegar eggin eru tekin svo mis-
kunarlaust frá henni; og hún því ver&ur, ekki einúngis
a& verpa tleirum eggjum, en kröptum hennar er sambo&i&,
heldur og þara&auki aö sitja miklu lengri tíma á eggjun-
um, en e&lilegt er; því eigi er ólíklegt a& þetta geti gengiÖ
nærri henni, þegar þess er gælt, sem óefandi er, a& hún
tekur enga fæ&u alian þann tíma, er hún situr á eggjunum,
nema a&eins eintómt vatn, sem henni er þá líka ómissandi,
bæ&i til neyzlu og til a& ba&a sig í því.
Álmgi: Eg hefi heyrt menn scgja, a& fjöldi blikanna