Andvari - 01.01.1877, Síða 101
Um æðarvarp.
97
gángi, sparka |>eir þá opt eins ofaná æburnar í hreibrunura,
sem annarstabar. f>etta gjörir ekki lítinn öróa í varpinu,
svo ab fyrir þab er mörg æbur, sem yfirgefur algjörlega
hreibur sitt, cinkum af liinum ýngri, sem óvanari eru vib
ólæti þessi. A þessu her lángmest þau vor, sem ísalög
liafa verib mikil um veturinn næst á undan, og er þab
óræk sönnun fyrir |>ví, sem ábur er sagt: ab æburnar
falli meir í harbindum en blikarnir.
Af |>ví eg liefi máskc fromur öbrnm opt Iegib í
byrgjum í varplandi mínu, og svo opt tækifæri á haft
ab sjá atliæfi fuglsins í þessu sem öbru, liefi eg ekki þolab
ab horfa á óróa þann sem hinir óþörfu blikar vcrba
ollandi, og því hefi eg ekki getab stillt mig um ab fækka
þeim nokkub, meb því eg hefi eigi lieldur getab skilib, ab
eg skababi ncinn meb þessu, cn verib sannfærbur um, ab
eg ynni sjálfum mér þar meb mikib gagn. En af því
ólíklegt cr, ab þú, Ahugi minnl eignist bráblega svo
þröngt æbarvarp, ab þetta eigi sér stab hjá þér, og þú
fyrir ]>ab neybist til ab eyba blikunum, og af því þab í
sjálfu sér er svo vandasamt, ab mabur ekki þar meb
styggi fuglinn, ætla eg ekki í þetta sinn ab segja þér frá
abfcrb minni í því efni, sem liægra cr ab sýna en segja,
ef duga skal.
Áhugi: Mér heyrist þó, kunníngil sem flestir sö
mótfallnir þessari abferb vib varpræktina.
Bóndi: Satt segir þú þotta, enda hafa fáir sömu
orsök til ab eyba blikum úr varplandi sínu, eins og eg,
og þú sjálfur sér nú af því sem sagt er. En ]>ó hafa
þcir menn verib, er af sömu orsök hafa tekib þetta til
bragbs, svo sem fabir minn heitinn, er fyrstur glæddi æbar-
varp hér á lllugastöbum, og sem fyrir þab var sæmdur
heibursgjöf, sem kunnugt er; og þó enn fremur hinn
Andvari IV. 7