Andvari - 01.01.1877, Síða 103
Urn æðarvarp.
99
liggja í augum uppi, eins stafeí'estir reynslan þetta íljdtlega,
þar sem hœtt er aí) taka eggin, sem e&lilegt er. þab er
bæíii Iíklegt og vonandi, aí> landstjdrnin og löggjaíarþíngib,
fái söfe hina brýnu þörf á lagfæríng f þessu efni, og reisi
sem allra fyrst öílugar skorbur gegn þessari skablegu
óvenju.
Áhugi: þetta finnst mér nú ab sönnu ekki ónáttúr-
legt, en heyrt hefi eg sagt, ab væri engin egg tekin, ynnist
lítib vib þab, meb því þá yrbu miklu fleiri „kald-egg”,
þareb fuglinn geti ekki úngab út mjög mörgum eggjum
í sinn.
Bóndi: Vel veit eg þab, ab |>ar sem ekkert egg er
tekib, verba kaldeggin fleiri talsins, en hin munu þá ekki
síbur og verba fleiri. Tökum t. d. 100 æbur, nú eru
eggin tekin, og eptir gefin þrjú hverri æbur, af þessu
verba þó sjálfsagt nokkur kaldegg, máske nálægt 30, verba
þá 270 egg sem úngast út. Abrar 100 æbur, setn engin
egg eru tekin frá, hafa, eptir því sem mér hefir reynzt,
6 egg hver, þab er samtals 600 egg, þá vib nú gjörum,
ab af þessu verbi 100 kaldegg, sem eg þó alls ekki get
ímyndab mér, og er mlklu meira en hjá mér hefir átt sér
stab, verba þó samt 500, sem þessar síbari koma af. Ab
æburin ekki geti úngab út nema fáum eggjurn, sést hvab
satt er af því, ab margar æbur hjá mér, síban eg hætti
ab taka eggin, hafa úngab út 9 eggjum, og enn fleiri 7
og 8. Sjálfsagt er þab, ab þegar egg eru ekki tekin, ntá
eigi heldur taka dúninn nema þar sem fá egg eru, hvort
heldur æburin hefir mist nokkub af eggjum sínum, eba
hún fyrir aldurssakir ekki hefir átt nema fá, þar má ab
ósekju taka nokkub af dúninum. Raunar má vera dúninn
verbi jafnlakari — hann verbur jafnari, lakari en hinn