Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1877, Síða 103

Andvari - 01.01.1877, Síða 103
Urn æðarvarp. 99 liggja í augum uppi, eins stafeí'estir reynslan þetta íljdtlega, þar sem hœtt er aí) taka eggin, sem e&lilegt er. þab er bæíii Iíklegt og vonandi, aí> landstjdrnin og löggjaíarþíngib, fái söfe hina brýnu þörf á lagfæríng f þessu efni, og reisi sem allra fyrst öílugar skorbur gegn þessari skablegu óvenju. Áhugi: þetta finnst mér nú ab sönnu ekki ónáttúr- legt, en heyrt hefi eg sagt, ab væri engin egg tekin, ynnist lítib vib þab, meb því þá yrbu miklu fleiri „kald-egg”, þareb fuglinn geti ekki úngab út mjög mörgum eggjum í sinn. Bóndi: Vel veit eg þab, ab |>ar sem ekkert egg er tekib, verba kaldeggin fleiri talsins, en hin munu þá ekki síbur og verba fleiri. Tökum t. d. 100 æbur, nú eru eggin tekin, og eptir gefin þrjú hverri æbur, af þessu verba þó sjálfsagt nokkur kaldegg, máske nálægt 30, verba þá 270 egg sem úngast út. Abrar 100 æbur, setn engin egg eru tekin frá, hafa, eptir því sem mér hefir reynzt, 6 egg hver, þab er samtals 600 egg, þá vib nú gjörum, ab af þessu verbi 100 kaldegg, sem eg þó alls ekki get ímyndab mér, og er mlklu meira en hjá mér hefir átt sér stab, verba þó samt 500, sem þessar síbari koma af. Ab æburin ekki geti úngab út nema fáum eggjurn, sést hvab satt er af því, ab margar æbur hjá mér, síban eg hætti ab taka eggin, hafa úngab út 9 eggjum, og enn fleiri 7 og 8. Sjálfsagt er þab, ab þegar egg eru ekki tekin, ntá eigi heldur taka dúninn nema þar sem fá egg eru, hvort heldur æburin hefir mist nokkub af eggjum sínum, eba hún fyrir aldurssakir ekki hefir átt nema fá, þar má ab ósekju taka nokkub af dúninum. Raunar má vera dúninn verbi jafnlakari — hann verbur jafnari, lakari en hinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.