Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 105
Um æðarvarp.
101
fæfeist af henni en blikannm, annars gæti eigi þetta haldizt
í jafnvægi, sem eg þú ímynda mér þa& mundi gjöra, ef
maburinn eigi kæmi jiar a& og raska&i hinni e&lilegu rás
náttúrunnar.
Ahugi: IIva& er einkum, sern athuga þarf um sjálfan
varptímann? Eg vildi hi&ja þig a& segja mér þa&, sem rnér
er í því efni árí&andi a& vita.
Bóndi: Mart er a&gæzluvert, vi& þetta. Eg hefi
á&ur teki& þa& fram vi& þig, a& vera búinn a& ljúka af
öllum umbúna&i í varplandi þfnu, bæ&i a& því er snertir
gar&a og húsabyggíngar, seni og uppsetníng á stöngum
og slögum og öilu þesskonar, einnig a& laga til hrei&ur
a& nokkru leyti, einkum í húsunum, á&ur en fuglinn
kemur fyrst a&, og þetta einkum, og a& öllu lcyti láta
vera svo ástatt, a& fuglinn sé ekki vanur a& koma a&,
fyr en hann fer a& verpa — hjá mér er hann vanur a&
koma a&, og sko&a sig um, nokkrum tírna á&nr en liann
kemur til a& verpa, líkt og hann sé þá a& rá&a sig til
vistar. — þegar fuglinn kemur til a& verpa, er árí&anda,
a& allt s& vel undir búi&, hrei&ur þur og hlýleg fyrir
gó&an íbur&, og allt sem skemtilegast, cn þ<5 rólcgt a&
því leyti, a& þá sé sem allra minnst umfer& af mönnum
e&a skepnum nálægt varpinu. þegar nú fuglinn er farinn
a& verpa, vor&ur ma&ur a& gánga smám saman í varpi&,
til a& líta eptir ymsu. jja& er altítt, a& æ&ur taka íbur&inn
úr ö&rum hrei&rum — opt mörgum — til a& bæta vi& í
sitt hrei&ur; og sýnir þa& hve mjög fuglinn elskar mýktina.
Jiar sem þetta á sér sta&, jiarf a& Iaga til og láta aptur
í hin tómu hrei&ur, því ógjarna verpir fugl í þau. Ekki
rí&ur líti& á a& gæta þess, þá í varplönd er gengi&, a&
koma ætí& a& varplandinu í sama sta&, og haga ávallt
göngu sinni yfir þa& á sama hátt, og í nýjum vörpum