Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 106
102
er þa& mjög árí&anda, a& for&ast allar gægjur, ineö því
ab fuglinn heldur ab þar búi brögb undir. Vib ber þab,
ab einkum gamlar æbur, sem balda vilja vi& vanahreibur
sín, reka abrar af eggjum, se þær komnar á undan þeim
í hrei&rin, þanníg getur þab atvikast, ab í einu hreibri
verbi ofmörg egg, má þá taka nokkur af og láta til þeirra,
er færri egg hafa, e&a sem kunna aí> hafa mist af eggjutn
sínum. Eigi skyldi mabur gánga í varp þá úrfelli er, e&a
hvast, heldur ætíb í kyrru og þurru vebri, ef verbur; og
heldur um flób en fjöru, því þá er fugl spakari. — Um
mi&tíma varpsins hefir* mabur ekkert erindi í varpib,
þegar egg eru ekki tekin, enda fer þá bezt, ab fuglinn
hafi sem bezt næbi ab unnt er; en þegar ab únguninni
kemur, þarf ab f'ara aí> hugsa um a& taka dúninn, þarf
því ab gánga í varpib vib og vib, og sjálfsagt ef úrfelli
er í vændum, svo dúnínn náist úr tómu hrei&runum ábur
hann vöknar, og er gott ab fuglinn se kominn á aptur
ábur en vætir. — þegar í varp er gengib meban á ungun-
inni stendur, verbur ab fara mjög varlega, ab fuglinn
styggist sem minnst. þegar svo á stendur, ab úngarnir
eru um þab leyti ab skríba úr eggjunum, og einn er
máske orbinn skribfær, er vibbúib, ab æburin fari meb
hann á sjó út og yiirgefi algjört hreibur sitt; ab þessu
þarf ab gæta, og má þá opt heppnast, ab koma því, sem
eptir er undir abrar æbur. þeíta kemur helzt fyrir, þar
sem úngar æbur eiga hlut ab máli.
Áhugi: Eg held eg hafi ekki innt þig nógu vel eptir
því, hvernig haganlegast væri ab byggja varnargarba, þar
sem þeir liggja ab sjó fram, svo ab þeir standist fyrir
sjáfargángi.
Bóndi: þetta getur opt verib mjög torvelt, ef svo
er, ab gar&urinn ekki verbur lagbur fram á þvergnýptar