Andvari - 01.01.1877, Síða 108
104
Um æðarvarp.
mynda þeir þannig sameiginlega þunnan kamb efst íT
garbinum; þetta hækkar garðinn mikib, auk þess sem þab
steypir öilu vatni útaf honum.
Áhugi: þú hefir opt minnzt ú vatn vií) varpland
þitt; er naubsynlegt ab þab sé nærri ?
Bdndi: Naubsynlegt úlít eg þetta, og þab svo mjög,
ab eg skil ekki, ab æbarvarp geti íítt sér stab þar, sem
ekkert vatn er nálægt. Jx5 aí) stööuvatn eba pollar sé
miklu bctri en ekki, er þú rennandi vatnib lángtum betra.
Ágætt er, ver&i því vibkomib, ab buna eba lítill foss sé
í eba nálægt varplandinu, er fuglinn sjái þú hann kemur
afe, því hann dregst fúslega þar ab. Ab babast undir smá-
bunum og lekanda vatni, er honum títt; og veilca fugla
hefi eg séí) einkum volja sér drjúpandi vatn og ílatlenda
bletti. f>ab er því mikilsvert a& geta leitt ab vörpunr eba
í varplandib læk, ef mögulegt er, fuglinum til gagns og
skemtunar, og til aí> hreyfa klukkur og fieira þesskonar.
Áhugi: þekkir þú nokkuÖ til um aldur fuglsins
eba hvaí) hann muni jafnabarlega vcrba gamall?
Búndi: Lítiö er mér um þab kunnugt, ncma þab
sem fieiri vita um blikann fyrstu árin, og sem liturinn
sýnir. Fyrsta sumarib eru úngarnir allir eins, og á litinn
sem æbur; na>sta vor hafa blikarnir ljósgráa bríngu, sem
þá haustib j)ar eptir er orbin hvít, nema únginn hafi verib
seinorpinn. — þribja vorib eru þeir orbnir gráskjúttir,
eins og allir blikar eru um mitt sumar, nokkurn tíma eptir
ab þeir hafa fcllt fjabrir. Svo þekki eg ekki aldur blikanna
lengur af litnum meb nokkurri vissu. Eg so suma blika
meb gráleita tauma neban á kverkinni, og á þeim bliluim
eru ekki vel lirein litaskiptin aptan á hnakkanum, þessa
blika held eg vera þriggja ára. Ab öbru loyti leyfi eg
mér ekkcrt ab fullyrba um aidur æbarfuglsins, en grunur