Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 109
Um æðarvarp.
105
rninn er, ab hann geti oríiib yfir 20 ára. þab eitt veit
eg nieb fullri vissu um eina æbur, er eg þekki og kalla
UIpu, fyrir þá sök a?> hún verpir ávaiit hjá kletti nokkrum,
sem eg hefi opt hengt upp á úlpu á stöng, — aö hún
er búin afe verpa hjá mer 17 ár; en hvab hún hefir gömul
verib þegar eg fyrst veitti henni eptirtekt, er mér úljúst.
— En hræddur er eg um, aö nú sé fariö ab síga á seinni
hlutann fyrir kellíngarskepnunni, því nú í sumar átti hún
ekki nema ab eins 3 egg, og var þarabauki ofurrýrleg.
Ahugi: þú munt vita, hve gamall fuglinn er, þegar
hann fyrst tímgast, eba fer ab eiga egg.
Búndi: Ekki er eg vel frúbur í þeim efnum, sízt
um æburina, þareb hún tekur svo úmerkilegum litar
breytíngum. Um blikann veit mabur, ab fyrsta árib er
hann vel þekkist af litnum, eins og þegar er sagt, þá
sést hann aldrei eiginlega fylgjandi ineb æbarkollu, en aptur
þá blika, er eg liold vera fullra tveggja ára, og eg hefi
minnst á, þá hefi eg opt séb meb æbarkollu. þab er því
mín meiníng, ab enginn fugl æxlist fyr en hann er
tvcggja ára.
Ahugi: Ilefurbu nokkra fasta meinínga um þab, hve
lengi æburin gángi meb?
Búndi: Meiníng mín er þab, ab þetta sé hérumbi!
um jafnlángan tíma, og sá er, sem hún þarf til ab úriga
út, og þab eru 24—28 dagar. þessa ályktun mína dreg
eg bæbi af því, ab ura þab leyti er þessu svarar, sést
fuglinn mest ecla ‘sig, eba vina sig saman, og þú öllu
heldur af hinu, er cg hefi opt reynt, ab þegar einhver
æbur, cr eg meb vissu liefi þekkt, ab hefir misst öll sín
egg, og þvf horfib á burt, þá hefir hún aptur komib og
orpib eptir þenna tíma.