Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 110
106
Um æðarvarp.
Áhugi: Fer ekki ákaflega illa varpib, )>egar snjdhret
kemur me&an fuglinn er ab verpa ?
Bóndi: Jú, mjög illa, en þar er ekki gott vifcgjör&ar.
í þcssu tilfelli er þaí> mikil bót, ab svo er ab sjá, ab æ&urin
— og þá líklega fleiri fuglar — sé útbúin þeim eigin-
Iegleika, a& geta ráí>i& því, a& fresta fæ&íngu eggjanna
um 1—3 daga, því þá illvi&ri kemur, er ekkert varp, á
meban á illvi&rinu stendur, e&a mjög svo líti&, allt hvn&
þa& ekki varir yfir 4—5 daga, en þegar þá batnar ve&ri&,
verpir fuglinn miklu ákafara en nokkurn tíma endrar-
nter. En þá svona vill til og fuglinn vill fara a& verpa,
á&ur en snjóana leysir, e&a á&ur en íbur&urinn í hrei&runum
náir a& þorna, er óumílýjanlegt a& moka af snjóinn og
taka hinn blauta íbur& gjörsamlega burt og láta annaö
nýtt og þurt í sta&inn.
Áhugi: Hvernig fer fuglinn a& vina sig?
Bóndi: þetta kemur nú raunar varpræktinni ekki
vib, en þó get eg gjarna sagt þér þaÖ, úr því þu spyr mig
a& því: fyrst tekur æ&urin sig út úr hópnum, leggur sig
flata á sjóinn þ. e. leggur höfu&i& og hálsinn beint fram
eptir sjónum, og er þá svo djúpsynd, a& ma&ur sér ofan
á hana a& eins, en yfir hálsinn ílýtur, kemur þá blikinn
a& henni, syndir í kríngum hana, eys yfir sig sjónum, rís
upp og hristir sig, þegar hann hefir gjört þetta nokkrum
sinnum, stökkur hann á bak æÖurinni og tekur um lei& í
hnakka hennar líkt og hani, léttir hún þá upp bakinu,
og beigir stéliö fram á vi&, og þannig gctur blikinn notiö
hennar.
Út af því, er vi& höfnm á&ur talaö um, áhrærandi
eggja tekjuna, vil eg geta þess, a& sumir eru á því, a&
æ&urin geti orpiö svo og svo miirgum eggjum, ef hún er
hvött til þess, mc& því a& taka jafnó&um undan henni