Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 112
108
Um æðarvarp.
þessir mínir blikar cptir, eem e&lilegt er, og cr þá eins
og fuglinn snúi fljótara aptur, sem liann hakli, aí) jieir se
af fölögum sínum, og hugsi sér óhætt a& vera kyr, eins og
|ieir. Stundum er eins og fuglinn hafi gaman af því, ab
synda kríngum blikana, og vera a& smáglettast vi& |iá,
meb því a& höggva ofurlítib, helzt aptan í stélib, hvar vib
daufei blikinn hrökkur lítib eitt frá, og hefir mér opt þákt
gaman a& horfa á þenna Ieik, því ekki er þá hugurinn
hraustari en svo, ab smlizt daufei blikinn vib, hrökkva
hinir afcrir frá, en koma samt ab aptur og eru þannig
eins og ab smáerta hann til.
Blikahami hefi eg liaft opt marga, |>ví þess betra er,
sem þeir eru fleiri; þá treb eg út mefe heyi og Iæt þá
svo sitja til og frá í varpstö&ínni einkum á stöllum, þar
sem hinn liiandi fugl ekki gengur fast afe þeim. Allir
þessir blikar verfea afe líta út sem þcir sé úhræddir, þ. e.
bera lágt höfufeiö og vera sem spaklcgastir. þcssir daufeu
hamir eru afe því leyti lakari en aferir tilbúnir blikar,
afe þeir lúrast svo íljútt af vætunni, eins og efelilegt er,
því þá getur vatnife fest sig á fiferinu, sakir þess, afe
þá vantar fituvökvann, er l'uglinn hofir af stúrum skúf
efea kyrtlum, sem eru ofan á stéltortu hans, og gefa frá
sér fitukenda kvofeu, er fuglinn nýr ifeuglega vife hnakka
sínum, og smyr svo allan búk sinn mefe henni. Af því
fuglinn á bágast mefe afe koma þessu vife framan á bríng-
unni, kemur þafe, afe hún er opt votari en fuglinn er
annarstafear.
Ahugi. þú talar um, afe ekki megi taka dúninn
úr hreiferunum, mefean fuglinn situr á, ef liann hafi inörg
cgg afe annast. Getur æfeurin ekki reitt af sjálfri sör
annan dún í stafeinn?
Búndi: Ilafir þú nokkurntíma lieyrt þafe, afe fugl-