Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 113
Urn æðarvarp.
109
inuni sé eblilcgt a& reita af sér ddninn, og trúaí) |>ví,
skaltu hætta |)ví, ab ímynda |)ér slíka heimsku. Eg get
sagt þér þab nieb fullri vissu, a& þetta er eigi svo, því
eg liefi svo útal sinnum núkvæmlega séb, hvernig æburin
fer a& ná dúninum af sér, þegar hún er a& safna honum í
hrei&ur sitt. Eins og mjólkin í spendýrinu auöveldlegar
skilst frá blú&i dýrsins og safnast til júgursins eptir þa&
dýri& hefir fætt afkvæmi sitt, eins á sinn hátt losnar
dúninn á i'uglinum eptir a& hann hefir orpi&, og gefur
sig út milli fi&ursins, svo liann þarf þá eigi annaö, en
strjúka liann af sér me& flötu nefinu, eins og þá strokin
er lú af fati, þetta gjörir æ&urinn allt af sraátt og smátt,
eptir því sem dúninn gefur sig út, og me&an hún er a&
safna undir egg sín; þetta er a& minni ætlun sá eini dún,
sem henni er eiginlegt a& leggja af sér. Sé nú æ&urin
rænd þessum dúni, er sjáifsagt, a& hún ney&ist til a& fara
a& hafa önnur rá&, fer iiúri þá a& reita lii& fínasta af
fi&ri sínu, er hún me& nefinu sækir millum fja&ranna inn
a& hamnum, líka af lærum sér og undan vængjunum.
Sko&i ma&ur þenna dún, er eg kalia hýju, í stækkunar gleri,
má glöggt sjá, ab iiann er mjög ólíkur hinum eiginlega
æ&ardún. En sakir hinnar innilegu elsku, sem l'uglinn
ber í brjústi til eggja sinna, og sem hann á margan hátt
iætur í ljúsi, hlífist iiann ekki vi& a& kroppa sig inn a&
skinninu til a& fá eitt hva& til a& hiúa a& þeim, hversu
ber sem hann sjálfur ver&ur eptir. Sem dæmi uppá
þessa umönnun æ&arfugisins fyrir eggjum sínum, og
hverri mebferb hann í sumum stö&um hcfir mátt sæta,
skal eg nú segja þér litla sögu: Fyrir mörgum árurn
kom eg eitt sinn snemma dags á ey eina, þar sem
æ&arvarp var. Á eyju þeirri var kofi einn og í honum
kerlíngarángi, er hirti um varpib. {>egar cg kom upp á