Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 114
110
Um æðarvarp.
eyjuna og nálægbist kofann, tók eg eptir því, ab æbarkoll-
urnar voru ab koma labbandi á raóti mör, og sýndist
raér nef þeirra furbu stdr, og fór aí> vita hverju þafe
sætti; síí eg þá, a& þær höf&u dún um nelin. þegar a&
kofanum kom, sá eg þar hur& reistaupp a&veggnum, og
á bak vib hana æ&ardún. þá til kerlíngar kom, og barst
í tal um varpib, lofa&i liún á hvert reipi æ&urnar, sem
næstar væru kofa hennar, fyrir þa&, hve gó&ar þær væru
a& reita sig, ]>ví á hverjum degi fengi luín nokkurn dún
hjá þeim, en atyrti liinar, er heldur sætu á dúnlausum
hrei&rum sínum, en a& þær tímdu a& reyta sig. Gat eg þá
eigi a& mér gjiirt, mér blöskra&i svo athæfi kcrlíngar, a&
eg álasa&i henni fyrir me&fcr&ina á fuglinum. — þetta
er einhver hin hörmulegasta sjón, er eg hefi sé& á æfi
minni, og getur&u nærri hvab gó&a æíi fuglinn hefir átt
me& þessari me&fer&.
þcgar nú fuglinn þannig cr neyddur til a& reyta af
sér fiðrife, sem mest hann þolir, er ekki e&lilegt þó hann
megrist og rýrni, og þegar þá er líklcgt a& hin nau&syn-
lega fi&urfeiti minki, er ver vatninu a& festa sig á fiöri
hans, sem or&ib er nau&alíti& á sumum stööum, og vatnib
fyrir þessa sök kemst inn a& hörundi fulglsins, er ekki
a& undra þó hann tíni Uilunni f illvi&rum, er ylir hann
dynja í þessu ástandi; eins og líka dæmi eru til, a& æ&ar-
fugl hefir fallib ógurlega eptir varptímann, sem eílaust
orsakast af einhverri þesskyns me&ferb, er ofbý&ur efeli
hans og kröptum.
Áhugi: Er þa& satt a& endrum og sinnum sjáist fá-
sénir æ&arfuglar?
Bóndi: Satt er þa& a& vísu, en ófró&ur er eg um,
hvernig á því stendur; eg hefi a& eins sé& þá me& ymsu
móti, en svo veit eg ekki meira a& segja þar um. þannig