Andvari - 01.01.1877, Page 115
Um æðarvarp.
1)1
lieli eg opt seb ena svo nefndu blikakónga, þeir cru
minni en aörir blikar, meira svartir á baki og vængjnm,
gráir á hnakkanum og meb glansa, sem silfur sé, styttra
nef og rýrara, en upp af því framan á höfðinu heiir
hann leburkynjaban kamb, dtenntan og lágan gulan á
lilibum, en svartan ab ofan, og upp af baki lians, þá
liann situr, standa fjabratyppi sitt hvorum megin. þessa
blika hefi eg eigi séb æbarkollur þýbast, cn þess veit eg
þó dæmi, og cru þær æbur ab öllu vanalegar, nema þær
bafa fiburtoppa út frá bábum munnvikum. Ein æbur
varp lijá mör nokkur ár, er eg kallabi spesíu, hún var
frábrugbin ab því, ab hún var meb hvítan blctt kríngl-
dttan á vinstra vanganum; hana misti eg einn ísaveturinn.
Onnur hét Arnhöfba, hún var meb alhvítt höl'uÖ, cn aö
öllu öbru vanaleg, og var hjá mér allt ab 10 árum. Eitt
vor kom gul æbur til mín, stærri en abrar, varp 5 cggjum,
og yfirgaf síban og dó litlu þar á eptir. Einusinni kom
æbur, er mér virtist gjörsamlega sjónlaus; augun í henni
voru snjóhvít, eigi ab síbur varp hún, og úngabi út. Mér
virlist hún ráÖa |iab af kvaki liinna fuglanna, ab mabur
væri í nánd, svo hún skreib af eins og' hinar, en þegar
hún skreib á aptur, fór hún í hríng og þefabi allt af
ofan í jörbina, gekk svo hrínginn allt af þrengri, til þess
hún komst ab hrciöri sínu. Eigi hcfi eg hana söb síban,
mér vitanlega. Eittsinn úngabi vanaleg æbur hjá mér út
tveim úngum snjóhvítum, og hlakkabi eg þá til ab eign-
ast hvítar æbur meb tímanum. Voturinn eptir á góu fann
eg vængina af öbrum þeirra á ísi hjá öbrum fugla-ræfium,
en af hinum hefi eg ekkert söb.
Áhugi: Veiztu ekki livab fuglinn er þúngur?
Bóndi: Mér þykir þú ætla nú ab fara ab verba
nokkuÖ spurull; en samt, af því eg liefi ekki sjálfur verib