Andvari - 01.01.1877, Síða 116
112
Um æðarvarp.
laus vib forvitni, get eg þó svarab |>5r uppá þetta. Bliki
meb fibri og innyflum er um 4 pund æburin, ábur en
liíín verpur, er allt ab 5 pundum, en um þab hún hefir
lokib ab únga út, er hún helmíngi lettari, og livab mun
þá, nær hún er reitt og kúgub sem mest má verba? —
Nýklakinn úngi er um 4 lób.
Ahugi: Er enginn mismunur á eggjunum, eptir því
hvort úr þeim verbur bliki eba æbur?
Bóndi: Ekki þckki cg neitt þab, er |>etta sýni.
Sumir þykjast sjá )>etta af hnobra, er sbst í cgginu, )>á
horft er í gegnum þab, meban þab er nýtt og gagnsætt,
en mer er þab óljóst. Eg hefi ab sönnu sbb þcnna hnobra,
og þókzt enn fremur sjá hinn ótölulega æbagráa, er
kvíslast um allt eggib og ab því cr mjer sýnist, kemur
allur saman í hnobra þossum, er eg þykist sannfrerbur
um ab sé þab, sem nafiinn myndast af. Taki mabur
nýtt cgg og geymi, vafib í dún, vib yl svo sem á bríngu
sér, svo eggib hlýni vel, og horfi svo gegnum þab vib
góba birtu, )>á eggib heíir verib þannig varmt svo sem
1—2 daga, má sjá, hvernig allt |>etta þróast og dregst
saman, og er þab fögur og merkileg sjón. En til þessa
verbur ab ná öllum skurrainum af egginu ; cba fá skurmlaus
cgg, er einstaka sinnum hittast. Úr því hvíta í egginu
virbist mér verba liamur úngans og dún, en kroppurinn
úr blóminu; stendst þab á, ab um leib og hib síbasta af
blóminu liverfur í kvib úngans, |>á spyrnir nefib gati á
skurmib. Til )>ess virbist gjörbur ofurlítill oitill mjög harbur,
sem er fremst á ncfi úngans, og síban hverfur meb
aldrinum. þannig brýtur únginn sig út optast utanhallt
á gildari enda eggsins.
j>ab er annars margt merkilcgt, )>ó smátt sé, sem
abgætinn mabur, er varp stundar, hefir tækifæri til ab