Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 117
113
sjá í háttsemi fuglanna, t. a. m., þá rigníng er, kemur
þab fyrir, að æfeur, sem á eggjum situr, lagar svo stöl
sitt og vængi, aö á baki hennar myndast skál, sem vatniö
dregst saman í og hún svo drekkur jafndBum og þaö safnast.
Opt hefi eg séö þau egg, er nefnd eru örverpi, þau eru
miklu minni og aö mestu eÖur öllu blómlaus. — Um þau
hefi eg heyrt: aö nver sú æöur sem þau fæddi gæti aldrei
átt egg framar, en þetta held eg varla geti veriö, því eg
hefi séö þau hjá þeim æöum, sem eg hefi þdkzt viss um
aö eigi væru gamlar; en aö slíkt egg væri hiö síÖasta í
þaö sinn, þætti mér ekki dlíklegt, en þd get eg ekki haft
neina vissu um þetta.
Áhugi: Ekkert hefur þú sagt mér um þaÖ, hvernig
bezt sö aö haga sér, vili maöur reyna aö koma til varpi
í vatna-hólmum eöur öörum stööum á landi upp; eg liefi
þ<5 heyrt, aö þctta mætti takast, ef laglega væri aö fariÖ.
Bóndi: þaÖ er vel, aö þú minnist á þetta, þareÖ
sl(k grein varpræktarinnar er þess verö, aö henni sö
gaumur gefin, því aö þó svo megi viröast, scm æöar-
fuglinum mundi óeiginlegt aö taka aösetur fjærri sjó,
hefir þó heppnazt aÖ fá hann til þess. Aö kveikja slíkt
æÖarvarp er naumast formandi, nema í hólmum, er sé
vel umflotnir; en þá varpiö heföi náö festu i þeim, væri
eldti óhugsanda þaö gæti útbrciözt á landiö upp frá þeini.
IIiö fyrsta, er þar aö lýtur, er sjálfsagt, aÖ tilreiÖa staÖinn
sem bezt aö veröur; en samt er eigi aö búast viö, aö
fuglinn snasi þar aö af sjálfsdáöum; því er ekki um
annaö aö gjöra, en aö flytja hann þángaö í fyrstunni.
Aö flytja fuglinn í þcssu skyni svo, aö hin nattúrlega
frjálsræöis tilfinníng hans eigi krenkist um of, og hann
geti fyllilega sætt sig viö hinn nýja bústaÖ, er ekki vanda-
laust verk, og útheimtir nákvæmni og lag.
Andvarl IV.
8