Andvari - 01.01.1877, Page 119
Ura æðarvarp.
115
og bar þab svo í ln51ma þann, sem eg er ab mynda,
kippkorn frá sjó í vatni, er eg þar hefi til búií) á llStu
mýrar sundi me& stíílugarbi (vatn þetta er til íetlazt
ab verbi um 6000 □ faSmar). Á hólma þenna, og
kríng um hann, haf&i eg áSur látib hina dau&u blika
mína. þetta lukka&ist nn'r svo, aí) œburinn únga&i þar
út þremur af fimm; en fvrir þaí) eg hirti þá ekkert um
aí> varna henni burtfarar me& únga sína, hvarfhún brá&-
lega me& þá til sjóar. Tilraun mín a& mynda vatn þetta,
og æ&arvarp þar í, cf ver&a mætti, er einskonar gaman-
spil, til a& fá þa& ef eg gæti heim aí) túni mínu, og til
aö vita af eigin reynd, hvernig er ab fá varp kveikt
fjærri sjó. Sta&ur þessi liggur 3—400 fa&ma frá sjó, og
er þafean a& miklu leyti hulin sýn til sjáfar. Færi svo, a?>
mer heppna&ist þessi tilraun, gæti eg fleira sagt áhrærandi
þesskyns æ&arvörpum.
þar sem um hólma í stórnm ám er a& ræ&a má
takast a& ginna fuglinn me& tálblikum og ö&rum um-
búna&i, me& því vatni& er þar áfast sjónum, svo a& eigi
þarf þar a& þreyta vi& hinn umtala&a flutníng.
Áhugi: Hva& verpur fuglinn seint í sí&asta lagi.
Bóndi: Hi& seinasta varp, er eg hefi þekkt, átti ser
sta& í átlundu viku sumars; en heyrt hefi eg þess geti&
í elleftu viku.
Áhugi: Hva&a orsakir eru til þess, a& eggin deyja
og ver&a „kaldegg” og livernig fær ma&ur a&greint þau
frá hinum?
Bóndi: Dau&i eggjanna sýnist yfir höfu& orsakast
af þvf, a& þau fá ekki noti& þeirrar a&bú&ar, er þau
þurfa me&, og getur veri& mart, er þar til kemur. Kuldi
og saggi úr hrei&urstæ&inu er eggjum ska&Iegur; fari
æ&urin fljótlega af, rótast eggin, hún dritar máske um lei&
8*