Andvari - 01.01.1877, Síða 120
116
Um æðarvarp.
ytir þau, þa& har&nar sí&an vi& eggin, og dúninn klessist
þar vi&; hristíngur e&a hastarleg hreyfing eggsins er
drepandi. Af þessu er au&sætt, live mjög á því ríður,
a& fuglinn hafi sem allra bezt næ&i um varptímann. A&
sjaldan finnast kaldegg í hrei&rum æ&a þeirra, sera opt
finnast einstakar upp um land, er Iíklegt a& s& fyrir næ&i
þa&, er þær njóta þar í einveru sinni, er þær a& lík-
indum taka fyrir, sakir hrekkja þeirra, er þær þykjast
mæta. A& þetta sé af umönnun fuglsins fyrir eggjum
sínum, fremur en af því, a& hann eins og villist frá, er
a& rá&a af því, a& helzt eru þa& gamlar æ&ur er þetta
gjöra.
Kaldegg þekkjast af bláleitum flekkjum, er á þau
koma. Líka má þekkja þau af því, a& þá fuglinn situr
á, eru þau heitari en hin, aptur þá eggin kálna ver&ur
dau&a eggi& kaldara; þá er sá mismunur lítill, má þá
reyna afc taka eggifc, halda enda þess vi& velgju, svo sem
að kinn sér, volgni þá hinn endinn jafnframt, er eggifc
lifandi en annars ekki.
Áhugi: hve lengi er mögulegt a& geyma egg óskemd?
Bóndi: Utlendum mönnum hefir tekizt a& geyma
og flytja egg til útlanda, þannig: Nýorpin egg eru tekin,
látin í teníngsmynda&an kassa, og smátt sag af „hvít-
beyki” látifc á milli, svo a& þa& sé þumlóngs þykkt á allar
sí&ur hvers eggs, kassi þessi er sí&an loka&ur, og allir
6 kantar hans merktir tölunum 1—6; er svo ltassanum
me& hæg& snúiö á einn kant hverndag, gleymist þa&, er
allt í vc&i; en á þenna hátt hefir tekizt a& flytja æ&aregg
til íjarlægra landa, eg únga þeim þar út.
Áhugi: Ekki hefir þú ennþá kennt mér hvernig
eg eigi a& flá fuglinn, þegar eg fcr a& hugsa um a&
koma mér upp tálblilcum; mér veitir þó líklega ekki af