Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 122
118
Um æðarvarp. .
sundur haminu; en síðan eg tók fyrir, ab setja upp mjó
skapta brot hjá þeim á fjóra vegu, og net ol'an á, hefir
mer heppnazt ab halda þeim í fribi. í hvert sinn, þá
mabur á umgöngu um varplandib, er betra ab breyta
stöbu þessara blika, að þeir sé ekki alltaf eins til ab
sjá. Á líkan hátt má geta þess um blika þá, sem ábur
er um getib að sé iátnir synda á lónum vi& varpstöibina:
fyrst, ab þeir se þar, sem eigi fellur sjór undan þeim, og ab
lína sú, er heldur þeim, sé svo löng, sem rúm leyfir, ab
þeir geti færzt sem mest til; einnig þari' ab gæta þess,
ab hafa taugina festa vib bríngu þeim, svo þeir snúi
heldur móti vindinum, eins og fuglum er tíbast. Til þess
slíkir blikar reisist vib aptur, ef þeir steypast um S bárunni,
þarf eigi annab en hafa gildau nagla eba annab járn
3—4 þuml. nibur úr kvibnum aptarlega.
Áhugi: Ekkert höfum vib talab um dúnhreinsunina,
og þab er þar til heyrir.
Bóndi: þetta er svo alþekkt, ab eg þarf ekki ab
tala um þab vib þig. Eins og þú veizt, hefir verib venju-
legast ab raspa hann. Eg skal abeins geta um einn
lítinn hlut, er eg hefi fundib gjöra talsverba hægb vib
þab verk, og þab er ab láta dúngrindina snúast á broddi,
þannig, ab á þann gafl grindarinnar er frá manni snýr
ncgli eg klampa, og set þar í Iítinn járnbrodd; brodd
þenna læt eg svo liggja í holu, sem gjörb er í stólpa,
gagnvart þeim er raspar; meb þessu er hægra og íljót-
legra ab snúa grindinni vib.
Nú eru ntargir hættir ab raspa dúninn, og annab-
hvort tína liann allan eba núa hann, er þá höíb lítil grind,
meb vel spenntum strengjum, er látnir eru snúa þvert
fyrir manni, er svo tekin gób visk af dún millum hand-
anna og núib þvert yíir strengina, og jafnframt snúib á