Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 123
Um æðarvarp.
119
ymsar sí&ur. Bá&ar jiessar hreinsunar - a&fer&ir útheimta
heldur minni þurk á dúninum, hversvegna hann líka ver&ur
þýngri í vigt, enda missist j)á lieldur ekki iniki& ni&ur.
Áhugi: Hvab jiurfa margar æ&ur ab verpa hjá mer,
til þess eg megi gjöra mér von um, a& fá eitt puud af
hreinsu&um dún?
Bdndi: Eg held mig fari nú ab fur&a á spurníngum
þínum, þetta h< eg ab allir vissu, og sjálfsagt þú, sem
nú jiykist vera svo áfram um a& koina upp varpi. Ef
|)ú iiirbir vcl um varpiö j)itt, og kappkostar að hafa
mikib af gó&um húshrei&rum, máttu óhætt ætla á, aö fá
] pund af 28—30 æöarkollum, eu hir&ir |m þaö |>ar á
móti illa, j)urfa þær milli 30 og 40.
Áhugi: Vel helir juí nú gjört kunuíngi góöurl
ab gegna svona alúblega spurníngum mínum. Eg ætla
nú ab reyna ab fara ab húa mig undir seinni tímann, |)ví
mikib lángar mig til a& láta þab eigi dragast, þegar tí&iu
Ieylir, ab hyrja á einhverju, er a& þessu lýtur sem vib
nú höfum svo mikib talab um; en, mikib mein er j)a&,
a& geta ekki fengib ])ig til a& yíirlíta þá sta&i hjá mér,
sem eg hefi helzt hugsab um, því eg er sjálfur ekki viss
um j)a&, hvern sta&inn eg helzt skuli taka fyrir.
Bóndi: Af [>ví eg heti þókzt finna hjá þér innilega
löngun eptir j)ckkíngu í j)essu el'ni, heii cg meb ánægju
leitazt vib a& skýra j)ér frá því litla, sem mér er kuun-
ugt j>ar um; og skal þab vera mér sönn gle&i, fái eg a&
sjá, a& jiessar fáu bendíngar mínar geti or&ib þér a&
notum. En ómögulegt veröur mér a& geta fullnægt þeirri
ósk þinni, a& yfirlíta land þitt, sökum anuríkis og fjær-
stö&u okkar. — Eg vona líka, þú getir sjálfur sé& hib
réttasta í j)essu, þar sem þú ert svo nákunnugur. — Hvar
sem cr, rí&ur á a& velja j)á sta&i hér til, ef mögulegt