Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 124
120
Um æðarvarp.
er, þar sem ekki er mjög brimasamt. í því tillitl
eru laglegir tángar beztir, þareb fuglinum er svo gjarnt
ab draga sig í hlé vií) tánga og sker; líka er abgœtandi,
hvort varnargar&urinn ver&i gjör&ur svo, a& ma&ur geti
áliti&, aö fuglinn í varpstö&inni geti veriö óafvitandi
um fer& manna og skepna bak vi& gar&inn; einnig, a&
endar gar&sins standist sjögánginn; og ennfremur, a&
svo sé ástatt, a& fuglinn fái gengi& af sj<5 og á; líka þarf
aö athuga, a& vatn fáist viö e&a í varplandinu. Miklu
betra er þa& einnig, fái ma&ur sé& heimanaÖ á varpi&, og
a& ekki sé mjög lángt til þess.
Að skilna&i vil eg' þá bi&ja þig, vinur minn! a&
gleyma því ekki, a& hlynna a& æ&arfuglinum og fara sem
bezt me& hann, a& þér er mögulegt, í öllum greinum;
ey&a meö rá&i og dáö öllu því, sem tálmar fjölgun hans
og framförum, svo sem hinum fyr umtöluðu ásækendum
hans, taka ekki frá honum egg hans né á nokkurn hátt
misbjó&a e&li lians. — þú mátt trúa því, að þess úhult-
ari gri&asta& sem hann íinnur hjá þér, þess ríkulegar nýtur
þú gæða hans.
þa& hljúta allir a& sjá, a& ef gjörsamlaga væri hætt
a& ey&a æ&areggjuro um land allt, kæmist árlega tvöfalt,
já meö tímanum, útalfalt fleira á fút af fuglinum, en nú
kemst, og þá mætti telja víst, a& æ&arvarp yr&i, jafn-
vel án fyrirhafnar, að útbrei&ast yfir strendur landsins
úaflátanlega, ekki sízt þar sem hafísinn ekki nær a& eyfea
fuglinum. Mér finnst þetta svo mikilsvert atri&i, a& eg skil
ekki a& nokkur sá, sem ekki er me& öllu skeytíngarlaus um
hagsæld landsins og þjúðarinnar, fái látiÖ þetta Iengur
afskiptalaust.