Andvari - 01.01.1877, Síða 126
122
Um grasrækt og lieyaunir.
Menn liafa allajafna mátt íinna til, aí) nátturan lietir
ekki trúaÖ maiiniuum til þess, ab hann af skynsemi siuni
e&a styrkleika vilja síns myndi taka sér svo frarn, aÖ liann
gæti uppfyllt tilgáng tilveru sinnar „ab aukast og marg-
faldast”, o. s. i'rv.; eu forsjdnin lieíir, auk þess ac> gei'a
honum skyusemina, sett honum viss takmörk og bundib
hann meb lögum, er hann má til aí> hlýba, því þau eru
rótgrdin í ebli hans. Hvötin eba fýsnin til at> vinna sér
inn eign og aub er líka eitt náttúrulögmál, og er þess-
vegna ab upprunanum til gób hvöt; en eins og öllu
öbru, verbui' ab stjdrna henni meb skynseminni, annars
hleypur hún meb bandíngja sinn út í gönur og gerir hann
ab viljalausum þræli, sem lætur stjdrnast, en kann ekki
sjálfur ab stjórna. Ef livöt þessa vantabi, þá væri i'rain-
för og fjölgun mannkynsins næstum óhugsandi. Mabur á
þessvegna ekki ab leitast vib ab draga úr henni, en þar
á móti ab halda henni í skefjum, og innan siuna réttu
vébanda, Meban mannkynið var svo vankunnandi,
ab þab gat ekki l'ullnægt kröfum þessarar iysnar meb
því, sem þab gat unnib meb leylileguui liætti, annabhvort
úr ibrum jarbarinnar eba skauti náttúrunnar, svo sneri
hvöt þessi meb mann í ránga stefnu, og maÖur sóktist
eptir að aubgast á öðrum, ef lögin ekki heptu menn
svo l'rá ránum og gripdeildum, sem vér höfum ndg
dæmi til frá fyrri og síbari tíinuni. En mannkyuib er
til allrar hamíngju komib l'ramhjá þessu tíinabili. Til þess
ab sanua, ab fýsn þessi sé til hjá mannkyninu almennt,
þá getur mabur bezt séb þab á'þeim, sem ekki stýra
henni meb skynseminni. þegar lögin binda á allar lilibar,
þá sækjast þesskonar menn eptir ab aubgast á öbrum meb
undirl'erli og slægb, og haíi náttúra mannsins af kríngum-
stæbum eba eblisfari hlotib þrælalunderni, þá kemur